Smárit Íslenskrar málnefndar 1 Íslensk gjaldmiðlaheiti Baldur Jónsson tók saman í samráði við Anton Holt, Ólaf Ísleifsson og Veturliða Óskarsson Íslensk málnefnd Reykjavík 1997 0 Íslensk gjaldmiðlaheiti 1 2 Um Smárit Íslenskrar málnefndar Í ritröðinni Rit Íslenskrar málnefndar eru nú komnar út níu bækur og er undirbúningur að næstu þremur orðasöfnum í þeirri ritröð langt kominn. Ljóst er að stuttar skrár og smárit af ýmsum toga eiga erindi á prent enda þótt ekki sé um að ræða efni í heilar bækur á borð við þær sem prentaðar eru í Ritum Íslenskrar málnefndar. Sumt efni af þessu tagi hefur ratað í tímarit Íslenskrar málnefndar, Málfregnir, en annað er þrátt fyrir allt of viðamikið fyrir tímaritið eða hentar því ekki af öðrum ástæðum. Af þessum sökum hefur stjórn Íslenskrar málnefndar ákveðið að efna til sérstakrar ritraðar, Smárita Íslenskrar málnefndar. Íslensk gjaldmiðlaheiti eru fyrsta ritið í hinni nýju ritröð. Hér eru þeim sem unnu að Íslenskum gjaldmiðlaheitum færðar þakkir fyrir gott starf. Það er von mín að ritið reynist notadrjúgt og farsælt upphaf í nýrri ritröð. Ari Páll Kristinsson forstöðumaður Íslenskrar málstöðvar 3 4 Smárit Íslenskrar málnefndar 1 Íslensk gjaldmiðlaheiti Baldur Jónsson tók saman í samráði við Anton Holt, Ólaf Ísleifsson og Veturliða Óskarsson Íslensk málnefnd Reykjavík 1997 5 © 1997 Íslensk málnefnd Prentun: Steindórsprent-Gutenberg ISBN 9979-842-84-9 6 Efnisyfirlit Formáli …………………………………………………… 9 Um íslensku heitin ………………………………………… 11 Heimkynni gjaldmiðla og heiti ásamt lyklum …………….. 15 Heiti gjaldmiðla og heimkynni ásamt lyklum …………….. 27 Stofnheiti gjaldmiðla og heimkynni ………………………. 39 Ensk-íslensk ríkjaskrá …………………………………… .. 43 Ensk-íslensk gjaldmiðlaskrá ………………………………. 49 7 8 Formáli Sumarið 1994 barst Íslenskri málnefnd bréf frá Ólafi Ísleifssyni hagfræðingi, framkvæmdastjóra alþjóðasviðs Seðlabanka Íslands, þar sem hann beinir því til nefndarinnar að hún beiti sér fyrir því að út verði gefin skrá um íslensk heiti á gjaldmiðlum erlendra ríkja ásamt leiðbeiningum um stafsetningu. Ólafur bendir m.a. á að erlendar myntir komi mjög við sögu í bönkum og viðskiptum og séu jafnvel daglegt fréttaefni, en heiti þeirra séu mjög á reiki og það geti verið bagalegt. Síðar um sumarið barst málnefndinni sams konar erindi frá Inga Boga Bogasyni cand. mag., Samtökum iðnaðarins. Á stjórnarfundi Íslenskrar málnefndar 13. september 1994 var samþykkt að vísa þessum erindum til málstöðvarinnar og henni falið að fara yfir lista um myntheiti („Landaog myntlyklar―) sem ríkistollstjóri gaf út 1989, með nokkurri aðstoð frá málstöðinni, og kanna lagalegt gildi listans. Málnefndin hafði áður tekist á við ríkjaheiti og þjóðernisorð og reynt að færa þau í sem íslenskulegastan búning. Þau voru gefin út í samvinnu við aðrar málnefndir á Norðurlöndum á vegum Norrænnar málstöðvar í Ósló 1994 í ritinu Statsnavne og nationalitetsord. Fljótlega varð ljóst að gjaldmiðlaheiti yrði að taka sams konar tökum og að málstöðin yrði að leita ráða myntfróðra manna til að leysa það verkefni. Á útmánuðum 1995 voru haldnir allmargir samráðsfundir í málstöðinni um þetta efni. Þá fundi sátu Baldur Jónsson og Veturliði Óskarsson af hálfu málstöðvarinnar, en helstu samráðsmenn voru Ólafur Ísleifsson framkvæmdastjóri og Anton Holt myntfræðingur í Seðlabanka Íslands. Þeir sóttu flesta fundina. Ingi Bogi Bogason var með á fyrstu fundunum, og Karl Fr. Garðarsson, frá embætti ríkistollstjóra, sat einn fund. Veturliði Óskarsson tók að sér ritarastarfið og hélt saman niðurstöðum. Margt var síðan athugað á milli funda, og var þá leitað til margra lærðra manna víða um heim, bæði til að afla fróðleiks um uppruna orða og ekki síður framburð myntheita í heimamálunum. Helgi Haraldsson, prófessor í slavneskum málum í Ósló, var okkur afar hjálplegur í viðureign við myntheiti í Austur-Evrópu og sumum Asíuríkjum sem áður töldust til Sovétríkjanna. Um sumt ráðgaðist hann við Valerij P. Berkov prófessor í Sankti Pétursborg, Friðrik Þórðarson prófessor í Ósló og Hauk Hauksson í Moskvu og aflaði einnig gagna frá Arild Moe á Nansen-stofnuninni í Ósló. Sumt var borið undir Baldur Sigurðsson lektor í Reykjavík, sérfræðing í tékknesku. Kristinn R. Ólafsson, fréttaritari í Madrid, lagði okkur lið við rómönsk myntheiti og lagði beinlínis til orðið pesi. Anton Holt hafði samband við ýmsa menn. Ber einkum að nefna Eyþór Eyjólfsson, samanburðarmálfræðing í Japan, sem miðlaði fróðleik um framburð heita í Kína og Kóreu, og Nick G. Rhodes, Englandi, sem fræddi okkur um framburð og notkun myntheitis í Bútan. Síðast en ekki síst var Anton í góðu sambandi við Önnu M. Wadsworth, deildarstjóra á British Standards Institute í Lundúnum, sem fylgist með öllum hræringum gjaldmiðla í 9 heiminum frá degi til dags og lét okkur loks í té drög að alþjóðlegum myntheitastaðli, sem lagður var til grundvallar í þessari útgáfu. Að lokum útbjó Veturliði töflu þar sem öllu var til skila haldið, íslenskum ríkjaheitum, landalyklum, íslenskum gjaldmiðlaheitum og myntlyklum. Vegna annarra verka reyndist þó ekki unnt að ljúka fullnaðarfrágangi til útgáfu í þessari lotu. Veturliði lét af störfum í málstöðinni síðsumars 1995, og var þá ekki mannafli til að halda verkinu áfram sleitulaust. Veturinn eftir fór ég yfir töfluna sem Veturliði hafði gert og bar saman við fyrri samþykktir málnefndarinnar. Nokkur atriði voru þá borin undir stjórn hennar og nýjar samþykktir gerðar á fundi 9. apríl 1996. Um haustið fór ég að búa þetta efni til útgáfu. Ég hefi yfirfarið öll heiti, bæði á ríkjum og gjaldmiðlum, og sums staðar þurft að gera nokkrar breytingar, sumar á lyklum landa og mynta eftir ábendingum frá Antoni Holt. Á upphaflegu töfluna hefi ég bætt erlendum heitum ríkja og gjaldmiðla og unnið síðan upp úr henni nokkrar skrár sem ég taldi að gætu orðið gagnlegar. Í þessum bæklingi ætti nú að vera unnt að fletta upp á öllum ríkjaog gjaldmiðlaheitum í stafrófsröð, bæði á íslensku og hinu alþjóðlega máli staðalsins sem er að mestu leyti enska, og finna hvar gjaldmiðlar eiga heima og hvað þeir heita í hverju landi. Hér eru einungis tekin til meðferðar aðalheiti hverrar myntar, en ekki undirheitin. Til dæmis eru hér einungis krónur en ekki aurar. Mikil hreyfing er nú á gjaldmiðlum heimsins, eins og kunnugt er, og ýmsar breytingar hafa orðið á þeim misserum sem þessi bæklingur hefir verið í undirbúningi. Ákveðið var að miða stöðu mála í þessari útgáfu við árslok 1996. Síðan ég fór fyrir alvöru að gefa mig að þessu verki sl. haust hafa þeir Ólafur Ísleifsson og Anton Holt verið mínir fulltingismenn. Við þá hefi ég ráðgast um flest sem þessari útgáfu við kemur og vil sérstaklega þakka þeim og Veturliða Óskarssyni fyrir samstarfið. Öðrum sem nefndir eru hér á undan skulu einnig færðar bestu þakkir fyrir hvers konar aðstoð sem þeir hafa veitt. Ekki reyndist unnt að fara eftir öllu sem ráðlagt var, svo að ég hlýt að taka á mig ábyrgð á efni bæklingsins í heild. Reykjavík í janúar 1997 Baldur Jónsson 10 Um íslensku heitin Flestöll gjaldmiðlaheiti, sem hér eru skráð, eru erlend að uppruna og var stuðst við drög að alþjóðlegum myntheitastaðli frá British Standards Institution (BSI). Sum heitin eru löngu kunn sem fullgild tökuorð í íslensku, en önnur hafa lítið sem ekkert verið notuð hér á landi. Aðalviðfangsefnið var að laga erlend orð að íslenskum málkröfum. Þar sem eingöngu er um nafnorð að ræða má telja að þær formlegu aðlögunarkröfur sem gera verður til fullgilds tökuorðs séu fimm: 1. Áhersla skal hvíla á fyrsta atkvæði. 2. Tökuorð skal lúta íslenskum hljóðkerfisreglum. 3. Tökuorð skal lúta íslenskum hljóðskipunarreglum. 4. Tökuorð skal falla inn í einhvern beygingarflokk sem fyrir er og hlíta beygingarreglum hans og öðrum sérreglum flokksins. 5. Tökuorð skal rita með stöfum íslenska stafrófsins á þann veg að reglubundin vensl séu milli ritháttar og framburðar. Þessar fyllstu kröfur verður jafnan að gera þótt ekki sé ávallt unnt að verða við þeim til fulls. Stundum gat verið álitamál í hvaða kynflokk orð ætti að fara. Ef engar málfræðilegar hömlur voru í vegi var hlustað eftir því sem samráðsmenn lögðu til mála. Þeir voru oftast á einu máli, og var þá þeirra álit látið ráða. Ella reyndist auðvelt að komast að samkomulagi. Sum hinna erlendu myntheita eru greinilega af sömu rót þótt þau birtist í breytilegum myndum eftir löndum. Þessi mál voru könnuð eftir föngum með aðstoð sérfróðra manna víðs vegar um heim (sjá formála). Við nýttum okkur þessar aðstæður og gátum oft til einföldunar komist af með eitt stofnheiti þar sem hinn erlendi staðall hefir mörg tilbrigði. Sem dæmi má nefna að í alþjóðlega staðlinum er Koruna í Slóvakíu og Tékklandi, Krona eða Krone á Norðurlöndum og Kroon í Eistlandi, en allt kallað króna á íslensku. Og það sem heitir Rufiyaa á Maldíveyjum, Rupee í Bútan, Nepal og Pakistan, á Indlandi, Máritíus, Seychelleseyjum og Srí Lanka og Rupiah í Indónesíu heitir allt rúpía á íslensku. Ef til vill hefði mátt ganga enn lengra sums staðar, í átt til einföldunar og samræmingar, einkum í Austur-Evrópu, en eftir samráð við sérfræðinga í viðeigandi tungumálum var horfið frá því. Reynslan hefir kennt að aðlögun tökuorða getur tekið langan tíma þó að sæmilega hafi verið unnið að í upphafi. Því má búast við að sum heiti sem hér eru birt í fyrsta sinn eigi eftir að jagast eitthvað til við notkun. Um það er ekki nema gott eitt að segja ef sú breyting stefnir áfram í átt til þeirrar aðlögunar sem sóst er eftir samkvæmt fyrrnefndum 11 kröfum. Þegar af þessum ástæðum er æskilegt að endurskoða þennan bækling áður en langt um líður, en auðvitað er líklegra að annað tilefni reki fremur á eftir, þ.e. hið mikla rót sem nú er á gjaldmiðlum og heitum þeirra víðs vegar um heim. Fáein myntheiti í þessum bæklingi eiga sér langa sögu í íslensku, og sum eru kunn úr biblíumáli, flest tökuorð: bat, denar, drakma, pund og sikill. Önnur eru norræn, t.d. dalur og skildingur, þótt þau hafi ekki verið myntheiti alla tíð. Þegar kom að erlendu heitunum Denar og Dinar þótti einsýnt að hafa aðeins eitt íslenskt heiti í þeirra stað, það sem þekkt er úr íslenskum biblíuþýðingum. Að vísu var aðeins vikið frá því. Í íslensku Biblíunni er nafnið haft denar í nefnifalli eintölu og hefir sterka beygingu eins og tökuorðin bikar og kopar, en þeir sem unnu að þessu verki kunnu betur við nefnifallið denari og veika beygingu orðsins, svo að það varð ofan á. Svipaða sögu er að segja um orð fyrir Dollar og Tolar. Þar er íslenska heitið að sjálfsögðu dalur. Það hefir mesta útbreiðslu allra gjaldmiðlaheita. Um Bandaríkjadal hafa einnig tíðkast hér jöfnum höndum tökuorðin dollar og dollari. Ákveðið var að mæla með hinu síðarnefnda sem þótti fara betur í íslensku. Orðinu dollar er því sleppt í þessum bæklingi þótt öllum, sem það kjósa, sé vitaskuld heimilt að nota það. Um Schilling og Shilling gegnir líku máli. Íslenska orðið skildingur er haft hér um hvort tveggja. En austurríski skildingurinn, Schilling, hefir hér einnig heitið sillingur, því að lengi hefir tíðkast að nefna hann svo hér á landi og þá með löngu l-i. Til álita kom að nota orðið skillingur, gamalt orð sem kunnast er af lokaerindi Þrymskviðu („hún skell um hlaut / fyr skillinga―). Gaman hefði verið að vekja það til lífs, en það þótti ekki raunhæft, þar sem sillingur hefir náð að festast auk orðsins skildingur. Áður hafði verið fjallað um portúgalska heitið escudo, sem merkir víst ,skjöldurʻ, og hafði verið lagt til að íslensk mynd þess yrði skúði (sjá Tungutak nr. 59, maí 1993, bls. 2). Eftir nokkra umræðu varð samkomulag um að mæla fremur með orðinu skúti. Moldavíska myntin er kölluð lei og rúmenska myntin hið sama eins og í hinni nýju rússnesk-íslensku orðabók Helga Haraldssonar. Þetta er í rauninni fleirtölumynd af orði sem í eintölu er lev (sbr. lat. leo). Hér var farið að ráði sérfræðinga. Litháska myntin heitir hér tveimur nöfnum, bæði litas og lít. Hið fyrrnefnda er beint tökuorð, en hið síðara er tekið upp að dæmi Helga Haraldssonar og áðurnefndrar orðabókar hans. Orðið eka er haft fyrir ECU, eins og mælt hefir verið með bæði af hálfu Ríkisútvarpsins og Íslenskrar málnefndar. Þetta er nærtækasta aðlögunarmyndin, í aukaföllum eku. Þannig fellur orðið inn í einn af stærstu beygingarflokkum málsins og beygist eins og t.d. reka og vika. Af því leiðir að ef. ft. ekna verður í framburði og rithætti eins og ef. ft. af ekja og samhljóða ef. ft. af ekkja, en ástæðulaust er að setja slíkt fyrir sig. Tvíræðni af þessu tagi er miklu algengari í málinu en flesta grunar, og kemur þó sjaldan að sök. Um nánari rökstuðning skal vísað á grein Baldurs Jónssonar, „Um íslenskt heiti á ECU―, í Málfregnum (12) 6:2, nóv. 1992, bls. 13–15. Hin nýja Evrópumynt Euro (EUR), sem í ráði er að taka upp í nokkrum ríkjum Evrópusambandsins í ársbyrjun 1999, hefur ýmist fengið íslenska heitið evra kv. eða evró hk. ———————— 12 Mörg ríkja- og þjóðaheiti hafa sést í margvíslegum gervum, framandleg í rithætti og framburði og ótæk eða óþjál í beygingu. Slíkur glundroði er ávallt til trafala. Til dæmis getur óvissa um rithátt haft í för með sér óvissu um stafrófsröð og torveldað leit í orðaskrám og valdið þannig verktöfum og ama. Íslenskri málnefnd er m.a. ætlað að koma festu á þar sem slík óreiða ríkir, og hún hefir leitast við að koma íslenskum brag á ríkjaog þjóðernisorð sem ekki voru komin í nógu góðar skorður. Fyrir nokkrum árum var höfð samvinna við aðrar norrænar málnefndir um útgáfu slíkra heita, og komu þau út í bæklingi sem heitir Statsnavne og nationalitetsord (1994). Í þeim bæklingi sem hér er á ferð eru fleiri ríkjaheiti og þjóðernisorð en út höfðu verið gefin í Statsnavne og nationalitetsord. En þeirri skrá var fylgt, svo langt sem hún nær, með þeim breytingum sem stjórn Íslenskrar málnefndar samþykkti á fundi sínum 9. apríl 1996. Annars má segja að farið hafi verið með ný ríkjaheiti og þjóðernisorð á svipaðan hátt og myntheitin. Auk þess var stuðst við Orðalykil (1987) eftir Árna Böðvarsson, „Landa- og myntlykla― sem ríkistollstjóri gaf út 1989 og fleira. 13 14 Heimkynni gjaldmiðla og heiti ásamt lyklum Landa- og ríkjaheiti Afganistan hk. Landa- Heiti lykill gjaldmiðils AF Afghanistan Albanía kv. AL lek hk. DZ denari, alsírskur denari, Alsírsdenari Algerian Dinar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kk. sérstök dráttarréttindi International Monetary Fund (IMF) SDR AD Andorra Angóla hk. AI AG AN AR Aruba 1 dalur, austurkarabískur dalur, dollari XCD dalur, austurkarabískur dalur, dollari XCD gyllini, hollenskt Antillugyllini ANG pesi, argentínskur pesi ARS Argentine Peso AM Armenia Arúba kv. AOR Netherlands Antillian Guilder Argentina Armenía kv. kvansa kv. East Caribbean Dollar Netherlands Antilles Argentína kv. ADP East Caribbean Dollar Antigua and Barbuda Antillur kv. ft., Hollensku Antillur XDR, SDR Kwanza Re(ajustado) Anguilla Antigúa kv., Antígva og Barbúda peseti, andorrskur peseti, Andorrapeseti1 DZD Andorran Peseta AO Angola Angvilla kv. ALL Lek Algeria Andorra hk. AFA Afghani Albania Alsír hk. afgani kk. Myntlykill dramm hk. AMD Armenian Dram AW flórína kv. AWG Florin Þar er einnig notaður spænskur peseti (ESP) og franskur franki (FRF). 15 Aserbaídsjan hk. AZ Azerbaijan Austurríki hk. AT TP FI AU BS US AS BD BB BH BE BZ BJ BM BA BW BV Brazil dalur, barbadoskur dalur, dollari BBD denari, bareinskur denari BHD franki, belgískur franki BEF dalur, belískur dalur, dollari BZD franki, miðafrískur franki XOF dalur, Bermúdadalur, dollari BMD denari, Bosníu og Hersegóvínu-denari BAD púla kv. BWP króna, norsk króna NOK Norwegian Krone BO Bolivia Brasilía kv. BDT Pula Bouvet Island Bólivía kv. taka kv. Dinar Botswana Bouveteyja kv. USD Bermudian (Bermuda) Dollar Bosnia and Herzegovina Botsvana hk. dalur, Bandaríkjadalur, dollari CFA Franc Bermuda Bosnía og Hersegóvína USD Belize Dollar Benin Bermúdaeyjar kv. ft. dalur, Bandaríkjadalur, dollari Belgian Franc Belize Bengalaland, sjá Bangladess Benín hk. BSD Bahraini Dinar Belgium Belís hk. dalur, bahamskur dalur, Bahamadalur, dollari Barbados Dollar Bahrain Belgía kv. AUD Taka Barbados Barein hk. dalur, ástralskur dalur, Ástralíudalur, dollari US Dollar Bangladesh Barbadoseyjar kv. ft. FIM US Dollar American Samoa Bangladess hk., Bengalaland hk. mark, finnskt mark Bahamian Dollar United States Bandaríska Samóa (hk.) TPE, IDR Australian Dollar Bahamas Bandaríki Norður-Ameríku, Bandaríkin hk. ft. skúti, tímorskur skúti; rúpía, indónesísk rúpía Finnish Markka Australia Bahamaeyjar kv. ft. ATS Timor Escudo; Rupiah Aland Islands Ástralía kv. skildingur, sillingur kk. Schilling East Timor Álandseyjar kv. ft., Áland hk. AZM Azerbaijanian Manat Austria Austur-Tímor hk. manat, aserskt manat bólivíani kk. BOB Boliviano BR ríal, brasilískt ríal BRL Brazilian Real 16 Bresku Indlandshafseyjar IO British Indian Ocean Territory Bretland hk., Stóra-Bretland GB BN MM BG BF BI BT KY CK DK DJ DM DO EG EE EC SV GB Falkland Islands (Malvinas) NZD króna, dönsk króna DKK franki, djíbútískur franki DJF dalur, austurkarabískur dalur, dollari XCD pesi, dóminískur pesi DOP pund, egipskt pund EGP króna, eistnesk króna EEK súkra kv. ECS kólon, salvadorskt kólon SVC pund, sterlingspund GBP Pound Sterling ET Ethiopia Falklandseyjar kv. ft. dalur, nýsjálenskur dalur, dollari El Salvador Colon England Etíópía kv. (Eþíópía kv.) KYD Sucre El Salvador England hk. dalur, caymaneyskur dalur, dollari Kroon Ecuador El Salvador (hk.) INR, BTN Egyptian Pound Estonia Ekvador hk. rúpía, indversk rúpía; núltrum hk. Dominican Peso Egypt Eistland hk. BIF East Caribbean Dollar Dominican Republic Egiptaland hk. (Egyptaland hk.) franki, búrúndískur franki Djibouti Franc Dominica Dóminíska lýðveldið XOF Danish Krone Djibouti Dóminíka kv. franki, miðafrískur franki New Zealand Dollar Denmark Djíbútí hk. BGL Cayman Islands Dollar Cook Islands Danmörk kv. lef hk. Indian Rupee; Ngultrum Cayman Islands Chile, sjá Síle Cookseyjar kv. ft. MMK Burundi Franc Bhutan Caymaneyjar kv. ft. kjat hk. CFA Franc Burundi Bútan hk. BND Lev Burkina Faso Búrúndí hk. dalur, brúneiskur dalur, dollari Kyat Bulgaria Búrkína Fasó (hk.) GBP Brunei Dollar Myanmar Búlgaría kv. pund, sterlingspund Pound Sterling Brunei Darussalam Burma hk., Mjanmar hk. USD US Dollar Britain, Great Britain Brúnei hk. dalur, Bandaríkjadalur, dollari birr hk. ETB Ethiopian Birr FK pund, falklenskt pund FKP Falkland Islands Pound 17 Filippseyjar kv. ft. PH Philippines Finnland hk. FI FJ CI FR GF PF TF FO GA GM GH GE GI GN GW — GR Greenland XAF dalasi kk. GMD sedi kk. GHC lari kk. GEL pund, Gíbraltarspund GIP franki, Gíneufranki GNF pesi, Gíneu-Bissár-pesi GWP eka kv. XEU dalur, austurkarabískur dalur, dollari XCD drakma kv. GRD Drachma CV Cape Verde Grænland hk. franki, miðafrískur franki East Caribbean Dollar Greece Grænhöfðaeyjar kv. ft. DKK European Currency Unit (ECU) GD Grenada Grikkland hk. króna, færeysk króna Guinea-Bissau Peso European Monetary Cooperation Fund (EMCF) Grenada hk. FRF Guinea Franc Guinea-Bissau Gjaldeyrissamvinnusjóður Evrópu franki, franskur franki Gibraltar Pound Guinea Gínea-Bissá kv. XPF Lari Gibraltar Gínea kv. franki, pólinesískur franki Cedi Georgia Gíbraltar hk. FRF Dalasi Ghana Georgía kv. franki, franskur franki CFA Franc Gambia Gana hk. FRF Danish Krone Gabon Gambía kv. franki, franskur franki French Franc Faeroe Islands Gabon hk. XOF CFP Franc French Southern Territories Færeyjar kv. ft. franki, miðafrískur franki French Franc French Polynesia Frönsku suðlægu landsvæðin FJD French Franc French Guiana Franska Pólinesía (kv.) dalur, fídjeyskur dalur, dollari CFA Franc France Franska Gvæjana (hk.) FIM Fiji Dollar Côte-d’Ivoire Frakkland hk. mark, finnskt mark Markka Fiji Fílabeinsströndin kv. PHP Philippine Peso Finland Fídjieyjar kv. ft. pesi, filippseyskur pesi skúti, grænhöfðeyskur skúti, Cabo Verde-skúti CVE Cape Verde Escudo GL króna, dönsk króna DKK Danish Krone 18 Gvadelúpeyjar kv. ft. GP Guadeloupe Gvam hk. GU GT GY HT HM NL HN HK BY IN ID IQ IR IE IS IL IT JM Yemen BYB rúpía, indversk rúpía INR rúpía, indónesísk rúpía IDR denari, írakskur denari IQD ríal, íranskt ríal IRR pund, írskt pund IEP króna, íslensk króna ISK sikill kk. ILS líra, ítölsk líra ITL dalur, jamaískur dalur, dollari JMD Jamaican Dollar JP Japan Jemen hk. rúbla, hvítrússnesk rúbla Italian Lira Jamaica Japan hk. HKD Shekel Italy Jamaíka kv. dalur, Hong Kong-dalur, dollari Iceland Krona Israel Ítalía kv. HNL Irish Pound Iceland Ísrael hk. lempíra kv. Iranian Rial Ireland Ísland hk. NLG Iraqi Dinar Iran Írland hk. gyllini, hollenskt gyllini Rupiah Iraq Íran hk. AUD Indian Rupee Indonesia Írak hk. dalur, ástralskur dalur, dollari Belarussian Ruble India Indónesía kv. HTG, USD Hong Kong Dollar Belarus Indland hk. gúrdi kk.; dalur, Bandaríkjadalur, dollari Lempira Hong Kong Hvíta-Rússland hk. GYD Netherlands Guilder Honduras Hong Kong (hk.) dalur, gvæjanskur dalur, dollari Australian Dollar Netherlands Hollensku Antillur, sjá Antillur Hondúras hk. GTQ Gourde; US Dollar Heard and McDonald Islands Holland hk., Niðurlönd hk. ft. kvesal hk. Guyana Dollar Haiti Heard og McDonaldseyjar USD Quetzal Guyana Haítí hk. dalur, Bandaríkjadalur, dollari US Dollar Guatemala Gvæjana hk. FRF French Franc Guam Gvatemala hk. franki, franskur franki jen hk. JPY Yen YE ríal, jemenskt ríal YEM Yemeni Rial 19 Jólaey kv. (hin ástralska) CX Christmas Island Jómfrúaeyjar, sjá Meyjaeyjar Jórdanía kv. JO YU KH CM CA KZ QA KE KG CN CY KI CG CR CC CO KM HR Kuwait KGS júan hk. CNY pund, kípverskt pund CYP dalur, ástralskur dalur, dollari AUD franki, miðafrískur franki XAF kólon, kostarískt kólon CRC dalur, ástralskur dalur, dollari AUD pesi, kólumbískur pesi COP franki, kómoreyskur franki KMF kúna kv. HRK Kuna CU Cuba Kúveit hk. som hk. Comoro Franc Croatia Kúba kv. KES Colombian Peso Comoros Króatía kv. skildingur, kenískur skildingur Australian Dollar Colombia Kómoreyjar kv. ft. QAR Costa Rican Colon Cocos (Keeling) Islands Kólumbía kv. ríal, katarskt ríal CFA Franc Costa Rica Kókoseyjar kv. ft. KZT Australian Dollar Congo Kostaríka kv. tengi hk. Cyprus Pound Kiribati Kongó hk. CAD Yuan Renminbi Cyprus Kíribatí hk. dalur, kanadískur dalur, Kanadadalur, dollari Som China Kípur kv. XAF Kenyan Shilling Kyrgyzstan Kína hk. franki, miðafrískur franki Qatari Rial Kenya Kirgisistan hk. KHR Tenge Qatar Kenía kv. eða hk. ríal, kambódískt ríal Canadian Dollar Kazakhstan Katar hk. YUM CFA Franc Canada Kasakstan hk. denari, júgóslavneskur denari Riel Cameroon Kanada hk. JOD New Dinar Cambodia Kamerún hk. denari, jórdanskur denari Jordanian Dinar Yugoslavia Kambódía kv. AUD Australian Dollar Jordan Júgóslavía kv. dalur, ástralskur dalur, dollari pesi, kúbverskur pesi CUP Cuban Peso KW denari, kúveiskur denari KWD Kuwaiti Dinar 20 Kýpur, sjá Kípur Laos hk. LA Lao People’s Democratic Republic Lesótó hk. LS LV LI LT LB LR LY LU MG MO MK MY MW MV ML MT MA MH MQ Mauritius pataka kv. MOP denari, makedónskur denari MKD ringit hk. MYR kvaka, malavísk kvaka MWK rúpía, maldíveysk rúpía MVR franki, miðafrískur franki XOF líra, maltnesk líra MTL dírham, marokkóskt dírham MAD dalur, Bandaríkjadalur, dollari USD franki, franskur franki FRF French Franc MR Mauritania Máritíus hk. MGF US Dollar Martinique Máritanía kv. franki, Madagaskarsfranki Moroccan Dirham Marshall Islands Martiník hk. LUF Maltese Lira Morocco Marshalleyjar kv. ft. franki, Lúxemborgarfranki CFA Franc Malta Marokkó hk. LYD Rufiyaa Mali Malta kv. denari, líbískur denari Kwacha Maldives Malí hk. LRD Malaysian Ringgit Malawi Maldíveyjar kv. ft. dalur, líberískur dalur, dollari Denar Malaysia Malaví hk. LBP Pataca Republic of Macedonia Malasía kv. pund, líbanskt pund Malagasy Franc Macau Makedónía kv. LTL Luxembourg Franc Madagascar Makaó hk. litas hk., lít hk. Libyan Dinar Luxembourg Madagaskar hk. CHF Liberian Dollar Libyan Arab Jamahiriya Lúxemborg kv. franki, svissneskur franki, Svissfranki Lebanese Pound Liberia Líbía kv. LVL Lithuanian Litas Lebanon Líbería kv. lat hk. Swiss Franc Lithuania Líbanon hk. LSL, ZAR Latvian Lats Liechtenstein Litháen hk., Lithá kv. loti kk.; rand, suðurafrískt rand Loti; South African Rand Latvia Liechtenstein hk. LAK Kip Lesotho Lettland hk. kip hk. úgía kv. MRO Ouguiya MU rúpía, máritísk rúpía MUR Mauritius Rupee 21 Mexíkó hk. MX Mexico Meyjaeyjar kv. ft. (Bandarísku M.) VI VG CF GQ FM MD MN MS MC MZ NA NR NP NI NE NG NU Democratic Peopleʼs Republic of Korea franki, franskur franki FRF metikal hk. MZM dalur, namibískur dalur; rand, suðurafrískt rand NAD, ZAR dalur, ástralskur dalur, dollari AUD rúpía, nepölsk rúpía NPR kordóva kv. NIO franki, miðafrískur franki XOF næra kv. NGN dalur, nýsjálenskur dalur, dollari NZD New Zealand Dollar GB Northern Ireland Norður-Kórea kv. XCD Naira Niue Norður-Írland hk. dalur, austurkarabískur dalur, dollari CFA Franc Nigeria Níkaragva, sjá Nikaragúa Níve-eyja kv. MNT Cordoba Oro Niger Nígería kv. túríkur kk. Nepalese Rupee Nicaragua Níger hk. MDL Australian Dollar Nepal Niðurlönd, sjá Holland Nikaragúa kv., Níkaragva hk. lei, moldavískt lei Namibia Dollar; South African Rand Nauru Nepal hk. USD Metical Namibia Nárú hk. dalur, Bandaríkjadalur, dollari French Franc Mozambique Namibía kv. XAF East Caribbean Dollar Monaco Mósambík hk. eða kv. franki, miðafrískur franki Tugrik Montserrat Mónakó hk. XAF Moldovan Leu Mongolia Montserrat hk. franki, miðafrískur franki US Dollar Republic of Moldova Mongólía kv. USD CFA Franc Micronesia Mjanmar, sjá Burma Moldavía kv. dalur, Bandaríkjadalur, dollari CFA Franc Equatorial Guinea Míkrónesía kv. USD US Dollar Central African Republic Miðbaugs-Gínea kv. dalur, Bandaríkjadalur, dollari US Dollar Virgin Islands (British) Mið-Afríkulýðveldið hk. MXV Mexican Peso Virgin Islands (US) Meyjaeyjar kv. ft. (Bresku M.) pesi, mexíkóskur pesi, Mexíkópesi pund, sterlingspund GBP Pound Sterling KP vonn, norðurkóreskt vonn KPW North Korean Won 22 Norður-Maríanaeyjar kv. ft. MP North Mariana Islands Noregur kk. NO NF NC NZ OM PK PW PA PG PY VA PE PN PT PL PR RE RW RO Zaire gvaraní hk. PYG líra, ítölsk líra ITL sól hk. PEN dalur, nýsjálenskur dalur, dollari NZD skúti, portúgalskur skúti PTE slot hk. PLZ dalur, Bandaríkjadalur, dollari USD franki, franskur franki FRF franki, rúandskur franki RWF lei, rúmenskt lei ROL Leu EU Russian Federation Saír hk. PGK Rwanda Franc Romania Rússland hk. kína kv. French Franc Rwanda Rúmenía kv. PAB, USD US Dollar Reunion Rúanda hk. balbói kk.; dalur, Bandaríkjadalur, dollari Zloty Puerto Rico Réunion hk. USD Portuguese Escudo Poland Púertóríkó hk. dalur, Bandaríkjadalur, dollari New Zealand Dollar Portugal Pólland hk. PKR Nuevo Sol Pitcairn Portúgal hk. rúpía, pakistönsk rúpía Italian Lira Peru Pitcairn hk. OMR Guarani Vatican City State (Holy See) Perú hk. ríal, ómanskt ríal Kina Paraguay Páfagarður kk., Vatíkan hk. NZD Balboa; US Dollar Papua New Guinea Paragvæ hk. dalur, nýsjálenskur dalur, dollari US Dollar Panama Papúa hk. XPF Pakistan Rupee Palau Panama hk. franki, pólinesískur franki Rial Omani Pakistan Palá kv. AUD New Zealand Dollar Oman Pakistan hk. dalur, ástralskur dalur, dollari CFP Franc New Zealand Óman hk. NOK Australian Dollar New Caledonia Nýja-Sjáland hk. króna, norsk króna Norwegian Krone Norfolk Island Nýja-Kaledónía kv. USD US Dollar Norway Norfolkeyja kv. dalur, Bandaríkjadalur, dollari rúbla, rússnesk rúbla RUR Russian Ruble ZR saír hk. ZRN New Zaire 23 Salómonseyjar kv. ft. SB Solomon Islands Sambía kv. ZM AE WS SH KN LC PM VC SM ST SA SN SC ZW SG SL CL GB United States Minor Outlaying Islands ITL dóbra kv. STD ríal, sádiarabískt ríal SAR franki, miðafrískur franki XOF rúpía, Seychelles(eyja)rúpía SCR dalur, simbabveskur dalur, dollari ZWD dalur, singapúrskur dalur, dollari SGD ljóna kv. SLL pesi, síleskur pesi CLP pund, sterlingspund GBP Pound Sterling SK króna, slóvakísk króna SKK Slovak Koruna SI Slovenia Smáeyjar Bandaríkjanna líra, ítölsk líra Chilean Peso Slovakia Slóvenía kv. XCD Leone Scotland Slóvakía kv. dalur, austurkarabískur dalur, dollari Singapore Dollar Chile Skotland hk. FRF Zimbabwe Dollar Sierra Leone Síle hk. franki, franskur franki Seychelles Rupee Singapore Síerra Leóne (hk.) XCD CFA Franc Zimbabwe Singapúr hk. dalur, austurkarabískur dalur, dollari Saudi Riyal Seychelles Simbabve hk. XCD Dobra Senegal Seychelleseyjar kv. ft. dalur, austurkarabískur dalur, dollari Italian Lira Saudi Arabia Senegal hk. SHP East Caribbean Dollar Sao Tome and Principe Sádi-Arabía kv. pund, helenskt pund, Helenupund French Franc San Marino Saó Tóme og Prinsípe WST East Caribbean Dollar St. Vincent and The Grenadines San Marínó (hk.) tala kv. East Caribbean Dollar St. Pierre and Miquelon Sankti Vinsent og Grenadíneyjar AED St. Helena Pound St. Lucia Sankti Pierre og Miquelon dírham, arabískt dírham Tala St. Kitts and Nevis Sankti Lúsía (kv.) ZMK UAE Dirham Samoa Sankti Helena (kv.) St. Helena Sankti Kristófer og Nevis kvaka, sambísk kvaka Kwacha United Arab Emirates Samóa hk., Vestur-Samóa hk. SBD Solomon Islands Dollar Zambia Sameinuðu arabísku furstadæmin dalur, salómonseyskur dalur, dollari dalur, slóvenskur dalur, dollari SIT Tolar UM dalur, Bandaríkjadalur, dollari USD US Dollar 24 Sómalía kv. SO Somalia Spánn kk. ES LK ZA KR SD SR SJ SZ CH SE SY TJ TH TW TZ CZ TG TK Chad CHF króna, sænsk króna SEK pund, sýrlenskt pund SYP rúbla, tadsjiksk rúbla TJR bat hk. THB dalur, taívanskur dalur, dollari TWD skildingur, tansanískur skildingur TZS króna, tékknesk króna CSK franki, miðafrískur franki XOF dalur, nýsjálenskur dalur, dollari NZD New Zealand Dollar TT Trinidad and Tobago Tsjad hk. franki, svissneskur franki, Svissfranki CFA Franc Tokelau Trínidad og Tóbagó SZL Czech Koruna Togo Tókelá kv. lílangeni kk. Tanzanian Shilling Czech Republic Tonga, sjá Vináttueyjar Tógó hk. NOK New Taiwan Dollar United Republic of Tanzania Tékkland hk. króna, norsk króna Baht Taiwan, Province of China Tansanía kv. SRG Tajik Ruble Thailand Taívan hk. gyllini, súrínamskt gyllini Syrian Pound Tajikistan Taíland hk. SDD Swedish Krona Syrian Arab Republic Tadsjikistan hk. denari, súdanskur denari Swiss Franc Sweden Sýrland hk. KRW Lilangeni Switzerland Svíþjóð kv. vonn, suðurkóreskt vonn Norwegian Krone Swaziland Sviss hk. ZAR Surinam Guilder Svalbard and Jan Mayen Islands Svasíland hk. rand hk. Sudanese Dinar Suriname Svalbarði og Jan Mayen LKR Won Sudan Súrínam hk. rúpía, srílönsk rúpía Rand Republic of Korea Súdan hk. ESP Sri Lanka Rupee South Africa Suður-Kórea kv. peseti, spænskur peseti Spanish Peseta Sri Lanka Stóra-Bretland, sjá Bretland Suður-Afríka kv. SOS Somali Shilling Spain Srí Lanka (hk.) skildingur, sómalískur skildingur dalur, Trínidad og Tóbagó-dalur, dollari TTD Trinidad and Tobago Dollar TD franki, miðafrískur franki XAF CFA Franc 25 Turk- og Caicoseyjar TC Turks and Caicos Islands Túnis hk. TN TM TV TR HU UG UA UY UZ VU VE EH TO VN Germany UAH pesi, úrúgvæskur pesi UYU súm hk. UZS vatú hk. VUV bólívari kk. VEB dírham, marokkóskt dírham MAD panga kv. TOP dong hk. VND Dong WF Wallis and Futuna Islands Zaire, sjá Saír Zimbabwe, sjá Simbabve Þýskaland hk. hrinja kv. Pa’anga Vietnam Wallis- og Fútúnaeyjar UGX Moroccan Dirham Tonga Víetnam hk. skildingur, úgandskur skildingur Bolivar Western Sahara Vestur-Samóa, sjá Samóa Vináttueyjar kv. ft., Tonga hk. HUF Vatu Venezuela Vestur-Sahara hk. fórinta kv. Uzbekistan Sum Vanuatu Vatíkan, sjá Páfagarður Venesúela hk. TRL Peso Uruguayo Uzbekistan Vanúatú hk. líra, tyrknesk líra Hryvnia Uruguay Úsbekistan hk. AUD Uganda Shilling Ukraine Úrúgvæ hk. dalur, ástralskur dalur, dollari Forint Uganda Úkraína kv. TMM Turkish Lira Hungary Úganda hk. manat, túrkmenskt manat Australian Dollar Turkey Ungverjaland hk. TND Manat Tuvalu Tyrkland hk. denari, túniskur denari Tunisian Dinar Turkmenistan Túvalú hk. USD US Dollar Tunisia Túrkmenistan hk. dalur, Bandaríkjadalur, dollari franki, pólinesískur franki XPF CFP Franc DE mark, þýskt mark DEM Deutsche Mark 26 Heiti gjaldmiðla og heimkynni ásamt lyklum Heiti gjaldmiðils afgani kk. Myntlykill Landa- og ríkjaheiti AFA Afganistan hk. Afghani balbói kk.; dalur, Bandaríkjadalur, dollari PAB, USD THB ETB BOB VEB GMD East Caribbean Dollar BO VE Gambía kv. GM AI Anguilla XCD Antigúa kv., Antígva og Barbúda AG Antigua and Barbuda XCD Dóminíka kv. DM Dominica XCD East Caribbean Dollar dalur, austurkarabískur dalur, dollari Venesúela hk. Angvilla kv. East Caribbean Dollar dalur, austurkarabískur dalur, dollari Bólivía kv. XCD East Caribbean Dollar dalur, austurkarabískur dalur, dollari ET Gambia East Caribbean Dollar dalur, austurkarabískur dalur, dollari Etíópía kv. (Eþíópía kv.) Venezuela Dalasi dalur, austurkarabískur dalur, dollari TH Bolivia Bolivar dalasi kk. Taíland hk. Ethiopia Boliviano bólívari kk. PA Thailand Ethiopian Birr bólivíani kk. Panama hk. Panama Baht birr hk. AF Afghanistan Balboa; US Dollar bat hk. Landalykill Grenada hk. GD Grenada XCD Montserrat hk. MS Montserrat 27 dalur, austurkarabískur dalur, dollari XCD East Caribbean Dollar dalur, austurkarabískur dalur, dollari XCD XCD AUD AUD AUD AUD AUD AUD AUD Jólaey kv. (hin ástralska) CX Kíribatí hk. KI Kókoseyjar kv. ft. CC Nárú hk. NR Norfolkeyja kv. NF Norfolk Island AUD Australian Dollar dalur, bahamskur dalur, Bahamadalur, dollari HM Nauru Australian Dollar dalur, ástralskur dalur, dollari Heard og McDonaldseyjar Cocos (Keeling) Islands Australian Dollar dalur, ástralskur dalur, dollari AU Kiribati Australian Dollar dalur, ástralskur dalur, dollari Ástralía kv. Christmas Island Australian Dollar dalur, ástralskur dalur, dollari VC Heard and McDonald Islands Australian Dollar dalur, ástralskur dalur, dollari Sankti Vinsent og Grenadíneyjar Australia Australian Dollar dalur, ástralskur dalur, dollari LC St. Vincent and The Grenadines Australian Dollar dalur, ástralskur dalur, dollari Sankti Lúsía (kv.) St. Lucia East Caribbean Dollar dalur, ástralskur dalur, Ástralíudalur, dollari KN St. Kitts and Nevis East Caribbean Dollar dalur, austurkarabískur dalur, dollari Sankti Kristófer og Nevis Túvalú hk. TV Tuvalu BSD Bahamian Dollar Bahamaeyjar kv. ft. BS Bahamas dalur, Bandaríkjadalur, dollari USD US Dollar Bandaríki Norður-Ameríku, Bandaríkin hk. ft. US United States dalur, Bandaríkjadalur, dollari USD US Dollar dalur, Bandaríkjadalur, dollari USD USD USD US Dollar Gvam hk. GU Marshalleyjar kv. ft. MH Marshall Islands USD US Dollar dalur, Bandaríkjadalur, dollari IO Guam US Dollar dalur, Bandaríkjadalur, dollari Bresku Indlandshafseyjar British Indian Ocean Territory US Dollar dalur, Bandaríkjadalur, dollari AS American Samoa US Dollar dalur, Bandaríkjadalur, dollari Bandaríska Samóa (hk.) Meyjaeyjar kv. ft. (Bandarísku M.) VI Virgin Islands (US) USD Meyjaeyjar kv. ft. (Bresku M.) VG Virgin Islands (British) 28 dalur, Bandaríkjadalur, dollari USD US Dollar dalur, Bandaríkjadalur, dollari USD USD USD USD USD BBD BZD BMD BND KYD FJD GYD HKD JMD CAD LRD NAD, ZAR NZD New Zealand Dollar BN Caymaneyjar kv. ft. KY FJ Fídjieyjar kv. ft. Gvæjana hk. GY Hong Kong (hk.) HK Jamaíka kv. JM Kanada hk. CA Líbería kv. LR Namibía kv. NA Cookseyjar kv. ft. CK Cook Islands NZD New Zealand Dollar dalur, nýsjálenskur dalur, dollari Brúnei hk. Namibia New Zealand Dollar dalur, nýsjálenskur dalur, dollari BM Liberia Namibia Dollar; South African Rand dalur, nýsjálenskur dalur, dollari Bermúdaeyjar kv. ft. Canada Liberian Dollar dalur, namibískur dalur; rand, suðurafrískt rand BZ Jamaica Canadian Dollar dalur, líberískur dalur, dollari Belís hk. Hong Kong Jamaican Dollar dalur, kanadískur dalur, Kanadadalur, dollari BB Guyana Hong Kong Dollar dalur, jamaískur dalur, dollari Barbadoseyjar kv. ft. Fiji Guyana Dollar dalur, Hong Kong-dalur, dollari TC Cayman Islands Fiji Dollar dalur, gvæjanskur dalur, dollari Turk- og Caicoseyjar Brunei Darussalam Cayman Islands Dollar dalur, fídjeyskur dalur, dollari UM Bermuda Brunei Dollar dalur, caymaneyskur dalur, dollari Smáeyjar Bandaríkjanna Belize Bermudian (Bermuda) Dollar dalur, brúneiskur dalur, dollari PR Barbados Belize Dollar dalur, Bermúdadalur, dollari Púertóríkó hk. Turks and Caicos Islands Barbados Dollar dalur, belískur dalur, dollari PW United States Minor Outlaying Islands US Dollar dalur, barbadoskur dalur, dollari Palá kv. Puerto Rico US Dollar dalur, Bandaríkjadalur, dollari MP Palau US Dollar dalur, Bandaríkjadalur, dollari Norður-Maríanaeyjar kv. ft. North Mariana Islands US Dollar dalur, Bandaríkjadalur, dollari FM Micronesia US Dollar dalur, Bandaríkjadalur, dollari Míkrónesía kv. Níve-eyja kv. NU Niue NZD Nýja-Sjáland hk. NZ New Zealand 29 dalur, nýsjálenskur dalur, dollari NZD New Zealand Dollar dalur, nýsjálenskur dalur, dollari NZD SBD ZWD SGD SIT TWD TTD DZD BHD BAD IQD JOD YUM KWD LYD MKD SDD TND Moroccan Dirham Bosnía og Hersegóvína BA Írak hk. IQ Jórdanía kv. JO Júgóslavía kv. YU Kúveit hk. KW Líbía kv. LY Makedónía kv. MK Súdan hk. SD Túnis hk. TN Tunisia AED UAE Dirham dírham, marokkóskt dírham BH Sudan Tunisian Dinar dírham, arabískt dírham Barein hk. Republic of Macedonia Sudanese Dinar denari, túniskur denari DZ Libyan Arab Jamahiriya Denar denari, súdanskur denari Alsír hk. Kuwait Libyan Dinar denari, makedónskur denari TT Yugoslavia Kuwaiti Dinar denari, líbískur denari Trínidad og Tóbagó Jordan New Dinar denari, kúveiskur denari TW Iraq Jordanian Dinar denari, júgóslavneskur denari Taívan hk. Bosnia and Herzegovina Iraqi Dinar denari, jórdanskur denari SI Slóvenía kv. Bahrain Dinar denari, írakskur denari SG Algeria Bahraini Dinar denari, Bosníu og Hersegóvínu-denari Singapúr hk. Trinidad and Tobago Algerian Dinar denari, bareinskur denari ZW Taiwan, Province of China Trinidad and Tobago Dollar denari, alsírskur denari, Alsírsdenari Simbabve hk. Slovenia New Taiwan Dollar dalur, Trínidad og Tóbagó-dalur, dollari SB Singapore Tolar dalur, taívanskur dalur, dollari Salómonseyjar kv. ft. Zimbabwe Singapore Dollar dalur, slóvenskur dalur, dollari TK Solomon Islands Zimbabwe Dollar dalur, singapúrskur dalur, dollari Tókelá kv. Tokelau Solomon Islands Dollar dalur, simbabveskur dalur, dollari PN Pitcairn New Zealand Dollar dalur, salómonseyskur dalur, dollari Pitcairn hk. Sameinuðu arabísku furstadæmin AE United Arab Emirates MAD Marokkó hk. MA Morocco 30 dírham, marokkóskt dírham MAD Moroccan Dirham dong hk. VND STD GRD AMD XEU AWG HUF BEF BIF DJF FRF FRF FRF FRF FRF FRF FRF FRF GNF Luxembourg Franc Frakkland hk. FR Franska Gvæjana (hk.) GF Frönsku suðlægu landsvæðin TF Gvadelúpeyjar kv. ft. GP Martiník hk. MQ Mónakó hk. MC Réunion hk. RE Sankti Pierre og Miquelon PM Gínea kv. GN Guinea KMF Comoro Franc franki, Lúxemborgarfranki DJ St. Pierre and Miquelon Guinea Franc franki, kómoreyskur franki Djíbútí hk. Reunion French Franc franki, Gíneufranki BI Búrúndí hk. Monaco French Franc franki, franskur franki BE Martinique French Franc franki, franskur franki Belgía kv. Guadeloupe French Franc franki, franskur franki HU French Southern Territories French Franc franki, franskur franki Ungverjaland hk. French Guiana French Franc franki, franskur franki AW France French Franc franki, franskur franki Arúba kv. Djibouti French Franc franki, franskur franki — Gjaldeyrissamvinnusjóður Evrópu Burundi Djibouti Franc franki, franskur franki AM Belgium Burundi Franc franki, djíbútískur franki Armenía kv. Hungary Belgian Franc franki, búrúndískur franki GR Aruba Forint franki, belgískur franki Grikkland hk. European Monetary Cooperation Fund (EMCF) Florin fórinta kv. ST Armenia European Currency Unit (ECU) flórína kv. Saó Tóme og Prinsípe Greece Armenian Dram eka kv. VN Sao Tome and Principe Drachma dramm hk. Víetnam hk. Vietnam Dobra drakma kv. EH Western Sahara Dong dóbra kv. Vestur-Sahara hk. Kómoreyjar kv. ft. KM Comoros LUF Lúxemborg kv. LU Luxembourg 31 franki, Madagaskarsfranki MGF Malagasy Franc franki, miðafrískur franki XOF XOF XOF XAF XAF XAF XOF XAF XAF XOF XOF XOF XAF XPF XPF XPF RWF CHF Gourde; US Dollar Níger hk. NE Senegal hk. SN Tógó hk. TG Tsjad hk. TD Franska Pólinesía (kv.) PF Nýja-Kaledónía kv. NC Wallis- og Fútúnaeyjar WF Rúanda hk. RW Liechtenstein hk. LI Liechtenstein CHF Sviss hk. CH Switzerland Swiss Franc gúrdi kk.; dalur, Bandaríkjadalur, dollari GQ Rwanda Swiss Franc franki, svissneskur franki, Svissfranki Miðbaugs-Gínea kv. Wallis and Futuna Islands Rwanda Franc franki, svissneskur franki, Svissfranki CF New Caledonia CFP Franc franki, rúandskur franki Mið-Afríkulýðveldið hk. French Polynesia CFP Franc franki, pólinesískur franki ML Chad CFP Franc franki, pólinesískur franki Malí hk. Togo CFA Franc franki, pólinesískur franki CG Senegal CFA Franc franki, miðafrískur franki Kongó hk. Niger CFA Franc franki, miðafrískur franki CM Equatorial Guinea CFA Franc franki, miðafrískur franki Kamerún hk. Central African Republic CFA Franc franki, miðafrískur franki GA Mali CFA Franc franki, miðafrískur franki Gabon hk. Congo CFA Franc franki, miðafrískur franki CI Fílabeinsströndin kv. Cameroon CFA Franc franki, miðafrískur franki BF Gabon CFA Franc franki, miðafrískur franki Búrkína Fasó (hk.) Côte-d’Ivoire CFA Franc franki, miðafrískur franki BJ Burkina Faso CFA Franc franki, miðafrískur franki Benín hk. Benin CFA Franc franki, miðafrískur franki MG Madagascar CFA Franc franki, miðafrískur franki Madagaskar hk. HTG, USD Haítí hk. HT Haiti 32 gvaraní hk. PYG Guarani gyllini, hollenskt Antillugyllini ANG NLG SRG UAH JPY CNY LAK PGK MMK NIO CRC SVC DKK DKK EEK DKK ISK NOK NOK Slovak Koruna NI Kostaríka kv. CR El Salvador (hk.) SV Danmörk kv. DK Grænland hk. GL Eistland hk. EE Færeyjar kv. ft. FO IS Ísland hk. Bouveteyja kv. BV Noregur kk. NO Norway NOK Norwegian Krone króna, slóvakísk króna Nikaragúa kv., Níkaragva hk. Bouvet Island Norwegian Krone króna, norsk króna MM Iceland Norwegian Krone króna, norsk króna Burma hk., Mjanmar hk. Faeroe Islands Iceland Krona króna, norsk króna PG Estonia Danish Krone króna, íslensk króna Papúa hk. Greenland Kroon króna, færeysk króna LA Denmark Danish Krone króna, eistnesk króna Laos hk. El Salvador Danish Krone króna, dönsk króna CN Costa Rica El Salvador Colon króna, dönsk króna Kína hk. Nicaragua Costa Rican Colon kólon, salvadorskt kólon JP Japan hk. Myanmar Cordoba Oro kólon, kostarískt kólon UA Papua New Guinea Kyat kordóva kv. Úkraína kv. Lao People’s Democratic Republic Kina kjat hk. SR China Kip kína kv. Súrínam hk. Japan Yuan Renminbi kip hk. NL Ukraine Yen júan hk. Holland hk., Niðurlönd hk. ft. Suriname Hryvnia jen hk. AN Netherlands Surinam Guilder hrinja kv. Antillur kv. ft., Hollensku Antillur Netherlands Antilles Netherlands Guilder gyllini, súrínamskt gyllini PY Paraguay Netherlands Antillian Guilder gyllini, hollenskt gyllini Paragvæ hk. SJ Svalbarði og Jan Mayen Svalbard and Jan Mayen Islands SKK Slóvakía kv. SK Slovakia 33 króna, sænsk króna SEK Swedish Krona króna, tékknesk króna CSK HRK MWK ZMK AOR GTQ GEL LVL BGL MDL ROL ALL HNL LTL SZL ITL ITL ITL MTL Leone Moldavía kv. MD Rúmenía kv. RO Albanía kv. AL Hondúras hk. HN Litháen hk., Lithá kv. LT Svasíland hk. SZ IT Ítalía kv. Páfagarður kk., Vatíkan hk. VA San Marínó (hk.) SM Malta kv. MT Malta TRL Turkish Lira ljóna kv. BG San Marino Maltese Lira líra, tyrknesk líra Búlgaría kv. Vatican City State (Holy See) Italian Lira líra, maltnesk líra LV Italy Italian Lira líra, ítölsk líra Lettland hk. Swaziland Italian Lira líra, ítölsk líra GE Lithuania Lilangeni líra, ítölsk líra Georgía kv. Honduras Lithuanian Litas lílangeni kk. GT Albania Lempira litas hk., lít hk. Gvatemala hk. Romania Lek lempíra kv. AO Republic of Moldova Leu lek hk. Angóla hk. Bulgaria Moldovan Leu lei, rúmenskt lei ZM Latvia Lev lei, moldavískt lei Sambía kv. Georgia Latvian Lats lef hk. MW Guatemala Lari lat hk. Malaví hk. Angola Quetzal lari kk. HR Zambia Kwanza Re(ajustado) kvesal hk. Króatía kv. Malawi Kwacha kvansa kv. CZ Croatia Kwacha kvaka, sambísk kvaka Tékkland hk. Czech Republic Kuna kvaka, malavísk kvaka SE Sweden Czech Koruna kúna kv. Svíþjóð kv. Tyrkland hk. TR Turkey SLL Síerra Leóne (hk.) SL Sierra Leone 34 loti kk.; rand, suðurafrískt rand LSL, ZAR Loti; South African Rand manat, aserskt manat AZM TMM FIM FIM DEM MZM NGN TOP MOP ADP ESP ARS DOP PHP GWP COP CUP MXV Peso Uruguayo 1 AD Spánn kk. ES Argentína kv. AR Dóminíska lýðveldið DO Filippseyjar kv. ft. PH Gínea-Bissá kv. GW Kólumbía kv. CO Kúba kv. CU Mexíkó hk. MX Mexico CLP Chilean Peso pesi, úrúgvæskur pesi Andorra hk. Cuba Mexican Peso pesi, síleskur pesi MO Colombia Cuban Peso pesi, mexíkóskur pesi, Mexíkópesi Makaó hk. Guinea-Bissau Colombian Peso pesi, kúbverskur pesi TO Philippines Guinea-Bissau Peso pesi, kólumbískur pesi Vináttueyjar kv. ft., Tonga hk. Dominican Republic Philippine Peso pesi, Gíneu-Bissár-pesi NG Argentina Dominican Peso pesi, filippseyskur pesi Nígería kv. Spain Argentine Peso pesi, dóminískur pesi MZ Andorra Spanish Peseta pesi, argentínskur pesi Mósambík hk. eða kv. Macau Andorran Peseta peseti, spænskur peseti DE Tonga Pataca peseti, andorrskur peseti, Andorrapeseti1 Þýskaland hk. Nigeria Pa’anga pataka kv. FI Finnland hk. Mozambique Naira panga kv. FI Álandseyjar kv. ft., Áland hk. Germany Metical næra kv. TM Finland Deutsche Mark metikal hk. Túrkmenistan hk. Aland Islands Markka mark, þýskt mark AZ Turkmenistan Finnish Markka mark, finnskt mark Aserbaídsjan hk. Azerbaijan Manat mark, finnskt mark LS Lesotho Azerbaijanian Manat manat, túrkmenskt manat Lesótó hk. Síle hk. CL Chile UYU Úrúgvæ hk. UY Uruguay Þar er einnig notaður spænskur peseti (ESP) og franskur franki (FRF). 35 pund, egipskt pund EGP Egyptian Pound pund, falklenskt pund FKP GIP SHP IEP Irish Pound pund, kípverskt pund CYP LBP GBP GBP GBP GBP SYP BWP ZAR MYR BRL IRR YEM KHR QAR Saudi Riyal Skotland hk. GB Sýrland hk. SY Botsvana hk. BW Suður-Afríka kv. ZA Malasía kv. MY Brasilía kv. BR IR Íran hk. Jemen hk. YE Kambódía kv. KH Katar hk. QA Qatar OMR Rial Omani ríal, sádiarabískt ríal GB Cambodia Qatari Rial ríal, ómanskt ríal Norður-Írland hk. Yemen Riel ríal, katarskt ríal GB Iran Yemeni Rial ríal, kambódískt ríal England hk. Brazil Iranian Rial ríal, jemenskt ríal GB Malaysia Brazilian Real ríal, íranskt ríal Bretland hk., Stóra-Bretland South Africa Malaysian Ringgit ríal, brasilískt ríal LB Botswana Rand ringit hk. Líbanon hk. Syrian Arab Republic Pula rand hk. CY Scotland Syrian Pound púla kv. Kípur kv. Northern Ireland Pound Sterling pund, sýrlenskt pund IE England Pound Sterling pund, sterlingspund SH Britain, Great Britain Pound Sterling pund, sterlingspund Sankti Helena (kv.) St. Helena Írland hk. Lebanon Pound Sterling pund, sterlingspund GI Cyprus Lebanese Pound pund, sterlingspund Gíbraltar hk. Ireland Cyprus Pound pund, líbanskt pund FK Gibraltar St. Helena Pound pund, írskt pund Falklandseyjar kv. ft. Falkland Islands (Malvinas) Gibraltar Pound pund, helenskt pund, Helenupund EG Egypt Falkland Islands Pound pund, Gíbraltarspund Egiptaland hk. (Egyptaland hk.) Óman hk. OM Oman SAR Sádi-Arabía kv. SA Saudi Arabia 36 rúbla, hvítrússnesk rúbla BYB Belarussian Ruble rúbla, rússnesk rúbla RUR TJR IDR INR INR, BTN MVR MUR NPR PKR SCR LKR ZRN GHC XDR, SDR KES ATS SOS TZS Cape Verde Escudo SC Srí Lanka (hk.) LK Saír hk. ZR Gana hk. GH Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kk. IL Ísrael hk. Kenía kv. eða hk. KE Austurríki hk. AT Sómalía kv. SO Tansanía kv. TZ United Republic of Tanzania UGX Uganda Shilling skúti, grænhöfðeyskur skúti, Cabo Verde-skúti Seychelleseyjar kv. ft. Somalia Tanzanian Shilling skildingur, úgandskur skildingur PK Austria Somali Shilling skildingur, tansanískur skildingur Pakistan hk. Kenya Schilling skildingur, sómalískur skildingur NP Israel Kenyan Shilling skildingur, sillingur kk. Nepal hk. International Monetary Fund (IMF) ILS Shekel skildingur, kenískur skildingur MU Ghana SDR sikill kk. Máritíus hk. Zaire Cedi sérstök dráttarréttindi MV Sri Lanka New Zaire sedi kk. Maldíveyjar kv. ft. Seychelles Sri Lanka Rupee saír hk. BT Pakistan Seychelles Rupee rúpía, srílönsk rúpía Bútan hk. Nepal Pakistan Rupee rúpía, Seychelles(eyja)rúpía IN Mauritius Nepalese Rupee rúpía, pakistönsk rúpía Indland hk. Maldives Mauritius Rupee rúpía, nepölsk rúpía ID Bhutan Rufiyaa rúpía, máritísk rúpía Indónesía kv. India Indian Rupee; Ngultrum rúpía, maldíveysk rúpía TJ Tadsjikistan hk. Indonesia Indian Rupee rúpía, indversk rúpía; núltrum hk. EU Tajikistan Rupiah rúpía, indversk rúpía Rússland hk. Russian Federation Tajik Ruble rúpía, indónesísk rúpía BY Belarus Russian Ruble rúbla, tadsjiksk rúbla Hvíta-Rússland hk. Úganda hk. UG Uganda CVE Grænhöfðaeyjar kv. ft. CV Cape Verde 37 skúti, portúgalskur skúti PTE Portuguese Escudo skúti, tímorskur skúti; rúpía, indónesísk rúpía TPE, IDR PLZ KGS PEN ECS UZS BDT WST KZT MNT MRO VUV Won UZ Bangladess hk., Bengalaland hk. BD Samóa hk., Vestur-Samóa hk. WS Kasakstan hk. KZ Mongólía kv. MN Máritanía kv. MR Vanúatú hk. VU Vanuatu KPW North Korean Won vonn, suðurkóreskt vonn Úsbekistan hk. Mauritania Vatu vonn, norðurkóreskt vonn EC Mongolia Ouguiya vatú hk. Ekvador hk. Kazakhstan Tugrik úgía kv. PE Samoa Tenge túríkur kk. Perú hk. Bangladesh Tala tengi hk. KG Uzbekistan Taka tala kv. Kirgisistan hk. Ecuador Uzbekistan Sum taka kv. PL Peru Sucre súm hk. Pólland hk. Kyrgyzstan Nuevo Sol súkra kv. TP Poland Som sól hk. Austur-Tímor hk. East Timor Zloty som hk. PT Portugal Timor Escudo; Rupiah slot hk. Portúgal hk. Norður-Kórea kv. KP Democratic Peopleʼs Republic of Korea KRW Suður-Kórea kv. KR Republic of Korea 38 Stofnheiti gjaldmiðla og heimkynni Í sex löndum eru skráðir tveir gjaldmiðlar eins og myntlyklar sýna. Þau eru: Austur-Tímor, Bútan, Haítí, Lesótó, Namibía og Panama. Íslensk stofnheiti eru þá alls 78 ef samheitin dollari, lít og sillingur eru ekki talin með og ekki heldur sérstök dráttarréttindi. Stofnheiti Heimkynni afgani kk. Afganistan balbói kk. Panama bat hk. Taíland birr hk. Etíópía bólivíani kk. Bólivía bólívari kk. Venesúela dalasi kk. Gambía dalur kk., dollari kk. Angvilla, Antígva og Barbúda, Ástralía, Bahamaeyjar, Bandaríki Norður-Ameríku, Bandaríska Samóa, Barbadoseyjar, Belís, Bermúdaeyjar, Bresku Indlandshafseyjar, Brúnei, Caymaneyjar, Cookseyjar, Dóminíka, Fídjieyjar, Grenada, Gvam, Gvæjana, Haítí, Heard og McDonaldseyjar, Hong Kong, Jamaíka, Jólaey (hin ástralska), Kanada, Kíribatí, Kókoseyjar, Líbería, Marshalleyjar, Meyjaeyjar (bandarísku og bresku), Míkrónesía, Montserrat, Namibía, Nárú, Níve-eyja, Norður-Maríanaeyjar, Norfolkeyja, NýjaSjáland, Palá, Panama, Pitcairn, Púertóríkó, Salómonseyjar, Sankti Kristófer og Nevis, Sankti Lúsía, Sankti Vinsent og Grenadíneyjar, Simbabve, Singapúr, Slóvenía, Smáeyjar Bandaríkjanna, Taívan, Tókelá, Trínidad og Tóbagó, Turkog Caicoseyjar, Túvalú denari kk. Alsír, Barein, Bosnía og Hersegóvína, Írak, Jórdanía, Júgóslavía, Kúveit, Líbía, Makedónía, Súdan, Túnis dírham hk. Sameinuðu arabísku furstadæmin, Marokkó, Vestur-Sahara dollari kk., sjá dalur dong hk. Víetnam dóbra kv. Saó Tóme og Prinsípe 39 drakma kv. Grikkland dramm hk. Armenía eka kv. Gjaldeyrissamvinnusjóður Evrópu flórína kv. Arúba fórinta kv. Ungverjaland franki kk. Belgía, Benín, Búrkína Fasó, Búrúndí, Djíbútí, Fílabeinsströndin, Frakkland, Franska Gvæjana, Franska Pólinesía, Frönsku suðlægu landsvæðin, Gabon, Gínea, Gvadelúpeyjar, Kamerún, Kongó, Kómoreyjar, Liechtenstein, Lúxemborg, Madagaskar, Malí, Martiník, Mið-Afríkulýðveldið, Miðbaugs-Gínea, Mónakó, Níger, NýjaKaledónía, Réunion, Rúanda, Sankti Pierre og Miquelon, Senegal, Sviss, Tógó, Tsjad, Wallis- og Fútúnaeyjar gúrdi kk. Haítí gvaraní hk. Paragvæ gyllini hk. (Hollensku) Antillur, Holland (Niðurlönd), Súrínam hrinja kv. Úkraína jen hk. Japan júan hk. Kína kip hk. Laos kína kv. Papúa kjat hk. Burma (Mjanmar) kordóva kv. Nikaragúa (Níkaragva) kólon hk. El Salvador, Kostaríka króna kv. Bouveteyja, Danmörk, Eistland, Færeyjar, Grænland, Ísland, Noregur, Slóvakía, Svalbarði og Jan Mayen, Svíþjóð, Tékkland kúna kv. Króatía kvaka kv. Malaví, Sambía kvansa kv. Angóla kvesal hk. Gvatemala lari kk. Georgía lat hk. Lettland lef hk. Búlgaría lei hk. Moldavía, Rúmenía lek hk. Albanía lempíra kv. Hondúras 40 litas hk., lít hk. Litháen (Lithá) lílangeni kk. Svasíland líra kv. Ítalía, Malta, Páfagarður (Vatíkan), San Marínó, Tyrkland lít hk., sjá litas ljóna kv. Síerra Leóne loti kk. Lesótó manat hk. Aserbaídsjan, Túrkmenistan mark hk. Álandseyjar (Áland), Finnland, Þýskaland metikal hk. Mósambík núltrum hk. Bútan næra kv. Nígería panga kv. Vináttueyjar (Tonga) pataka kv. Makaó peseti kk. Andorra, Spánn pesi kk. Argentína, Dóminíska lýðveldið, Filippseyjar, Gínea-Bissá, Kólumbía, Kúba, Mexíkó, Síle, Úrúgvæ pund hk. Bretland (Stóra-Bretland), Egiptaland, England, Falklandseyjar, Gíbraltar, Írland, Kípur, Líbanon, Norður-Írland, Sankti Helena, Skotland, Sýrland púla kv. Botsvana rand hk. Lesótó, Suður-Afríka ringit hk. Malasía ríal hk. Brasilía, Íran, Jemen, Kambódía, Katar, Óman, Sádi-Arabía rúbla kv. Hvíta-Rússland, Rússland, Tadsjikistan rúpía kv. Austur-Tímor, Bútan, Indland, Indónesía, Maldíveyjar, Máritíus, Nepal, Pakistan, Seychelleseyjar, Srí Lanka saír hk. Saír sedi kk. Gana sérstök dráttarréttindi Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sikill kk. Ísrael sillingur kk. Austurríki skildingur kk. Austurríki, Kenía, Sómalía, Tansanía, Úganda skúti kk. Austur-Tímor, Grænhöfðaeyjar, Portúgal slot hk. Pólland som hk. Kirgisistan 41 sól hk. Perú súkra kv. Ekvador súm hk. Úsbekistan taka kv. Bangladess (Bengalaland) tala kv. Samóa (Vestur-Samóa) tengi hk. Kasakstan túríkur kk. Mongólía úgía kv. Máritanía vatú hk. Vanúatú vonn hk. Norður-Kórea, Suður-Kórea 42 Ensk-íslensk ríkjaskrá Þetta er skrá yfir heiti ríkja sem drög að alþjóðlega myntheitastaðlinum frá BSI tekur til. Þau eru kölluð ensk hér á skránni þó að það sé ekki nákvæmt. Til dæmis er heitið á Fílabeinsströndinni franskt en ekki enskt. Bætt var við fáeinum ríkjum (hlutum stærri ríkjaheilda) sem standa Íslendingum nærri. Þau eru: Álandseyjar, England, Norður-Írland og Skotland. Þá eru tekin hér heitin Bretland (Britain) og Stóra-Bretland (Great Britain), sem eru ekki í staðlinum, en United Kingdom er sleppt. Auk þess voru tekin á skrána heiti tveggja alþjóðlegra stofnana (sjóða). Alls eru á skránni 240 nafnberar, 238 ríki og tvær alþjóðastofnanir. Ensk heiti Íslensk heiti Afghanistan Aland Islands Albania Algeria American Samoa Andorra Angola Anguilla Antigua and Barbuda Argentina Armenia Aruba Australia Austria Azerbaijan Bahamas Bahrain Bangladesh Barbados Belarus Belgium Belize Benin Bermuda Bhutan Bolivia Bosnia and Herzegovina Botswana Bouvet Island Afganistan Álandseyjar, Áland Albanía Alsír Bandaríska Samóa Andorra Angóla Angvilla Antigúa, Antígva og Barbúda Argentína Armenía Arúba Ástralía Austurríki Aserbaídsjan Bahamaeyjar Barein Bangladess (Bengalaland) Barbadoseyjar Hvíta-Rússland Belgía Belís Benín Bermúdaeyjar Bútan Bólivía Bosnía og Hersegóvína Botsvana Bouveteyja 43 Brazil Britain, Great Britain British Indian Ocean Territory Brunei Darussalam Bulgaria Burkina Faso Burundi Cambodia Cameroon Canada Cape Verde Cayman Islands Central African Republic Chad Chile China Christmas Island Cocos (Keeling) Islands Colombia Comoros Congo Cook Islands Costa Rica Côte-d’Ivoire Croatia Cuba Cyprus Czech Republic Democratic People’s Republic of Korea Denmark Djibouti Dominica Dominican Republic East Timor Ecuador Egypt El Salvador England Equatorial Guinea Estonia Ethiopia European Monetary Cooperation Fund (EMCF) Faeroe Islands Falkland Islands (Malvinas) Fiji Brasilía Bretland, Stóra-Bretland Bresku Indlandshafseyjar Brúnei Búlgaría Búrkína Fasó Búrúndí Kambódía Kamerún Kanada Grænhöfðaeyjar Caymaneyjar Mið-Afríkulýðveldið Tsjad Síle Kína Jólaey (hin ástralska) Kókoseyjar Kólumbía Kómoreyjar Kongó Cookseyjar Kostaríka Fílabeinsströndin Króatía Kúba Kípur (Kýpur) Tékkland Norður-Kórea Danmörk Djíbútí Dóminíka Dóminíska lýðveldið Austur-Tímor Ekvador Egiptaland (Egyptaland) El Salvador England Miðbaugs-Gínea Eistland Etíópía (Eþíópía) Gjaldeyrissamvinnusjóður Evrópu Færeyjar Falklandseyjar Fídjieyjar 44 Finland France French Guiana French Polynesia French Southern Territories Gabon Gambia Georgia Germany Ghana Gibraltar Great Britain, Britain Greece Greenland Grenada Guadeloupe Guam Guatemala Guinea Guinea-Bissau Guyana Haiti Heard and McDonald Islands Honduras Hong Kong Hungary Iceland India Indonesia International Monetary Fund (IMF) Iran Iraq Ireland Israel Italy Jamaica Japan Jordan Kazakhstan Kenya Kiribati Korea, Democratic People’s Republic of Korea, Republic of Kuwait Kyrgyzstan Lao People’s Democratic Republic Finnland Frakkland Franska Gvæjana Franska Pólinesía Frönsku suðlægu landsvæðin Gabon Gambía Georgía Þýskaland Gana Gíbraltar Stóra-Bretland, Bretland Grikkland Grænland Grenada Gvadelúpeyjar Gvam Gvatemala Gínea Gínea-Bissá Gvæjana Haítí Heard og McDonaldseyjar Hondúras Hong Kong Ungverjaland Ísland Indland Indónesía Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Íran Írak Írland Ísrael Ítalía Jamaíka Japan Jórdanía Kasakstan Kenía Kíribatí Norður-Kórea Suður-Kórea Kúveit Kirgisistan Laos 45 Latvia Lebanon Lesotho Liberia Libyan Arab Jamahiriya Liechtenstein Lithuania Luxembourg Macau Macedonia, Republic of Madagascar Malawi Malaysia Maldives Mali Malta Marshall Islands Martinique Mauritania Mauritius Mexico Micronesia Moldova, Republic of Monaco Mongolia Montserrat Morocco Mozambique Myanmar Namibia Nauru Nepal Netherlands Netherlands Antilles New Caledonia New Zealand Nicaragua Niger Nigeria Niue Norfolk Island North Mariana Islands Northern Ireland Norway Oman Pakistan Lettland Líbanon Lesótó Líbería Líbía Liechtenstein Litháen, Lithá Lúxemborg Makaó Makedónía Madagaskar Malaví Malasía Maldíveyjar Malí Malta Marshalleyjar Martiník Máritanía Máritíus Mexíkó Míkrónesía Moldavía Mónakó Mongólía Montserrat Marokkó Mósambík Burma (Mjanmar) Namibía Nárú Nepal Holland (Niðurlönd) Antillur (Hollensku Antillur) Nýja-Kaledónía Nýja-Sjáland Nikaragúa (Níkaragva) Níger Nígería Níve-eyja Norfolkeyja Norður-Maríanaeyjar Norður-Írland Noregur Óman Pakistan 46 Palau Panama Papua New Guinea Paraguay Peru Philippines Pitcairn Poland Portugal Puerto Rico Qatar Republic of Korea Republic of Macedonia Republic of Moldova Reunion Romania Russian Federation Rwanda Samoa San Marino Sao Tome and Principe Saudi Arabia Scotland Senegal Seychelles Sierra Leone Singapore Slovakia Slovenia Solomon Islands Somalia South Africa Spain Sri Lanka St. Helena St. Kitts and Nevis St. Lucia St. Pierre and Miquelon St. Vincent and The Grenadines Sudan Suriname Svalbard and Jan Mayen Islands Swaziland Sweden Switzerland Syrian Arab Republic Palá Panama Papúa Paragvæ Perú Filippseyjar Pitcairn Pólland Portúgal Púertóríkó Katar Suður-Kórea Makedónía Moldavía Réunion Rúmenía Rússland Rúanda Samóa (Vestur-Samóa) San Marínó Saó Tóme og Prinsípe Sádi-Arabía Skotland Senegal Seychelleseyjar Síerra Leóne Singapúr Slóvakía Slóvenía Salómonseyjar Sómalía Suður-Afríka Spánn Srí Lanka Sankti Helena Sankti Kristófer og Nevis Sankti Lúsía Sankti Pierre og Miquelon Sankti Vinsent og Grenadíneyjar Súdan Súrínam Svalbarði og Jan Mayen Svasíland Svíþjóð Sviss Sýrland 47 Taiwan, Province of China Tajikistan Tanzania, United Republic of Thailand Togo Tokelau Tonga Trinidad and Tobago Tunisia Turkey Turkmenistan Turks and Caicos Islands Tuvalu Uganda Ukraine United Arab Emirates United Republic of Tanzania United States United States Minor Outlaying Islands Uruguay Uzbekistan Vanuatu Vatican City State (Holy See) Venezuela Vietnam Virgin Islands (British) Virgin Islands (US) Wallis and Futuna Islands Western Sahara Yemen Yugoslavia Zaire Zambia Zimbabwe Taívan Tadsjikistan Tansanía Taíland Tógó Tókelá Vináttueyjar (Tonga) Trínidad og Tóbagó Túnis Tyrkland Túrkmenistan Turk- og Caicoseyjar Túvalú Úganda Úkraína Sameinuðu arabísku furstadæmin Tansanía Bandaríki Norður-Ameríku, Bandaríkin Smáeyjar Bandaríkjanna Úrúgvæ Úsbekistan Vanúatú Páfagarður (Vatíkan) Venesúela Víetnam Meyjaeyjar (Jómfrúaeyjar) (bresku) Meyjaeyjar (Jómfrúaeyjar) (bandarísku) Wallis- og Fútúnaeyjar Vestur-Sahara Jemen Júgóslavía Saír Sambía Simbabve 48 Ensk-íslensk gjaldmiðlaskrá Útlendu gjaldmiðlaheitin á þessari skrá eru tekin úr nýjustu drögum að staðli frá British Standards Institution (BSI). Að auki eru tvö nöfn úr töflunum á bls. 15‒38 tekin úr eldri ISOstaðli, Finnish Markka og South African Rand. Hið fyrrnefnda fylgir Álandseyjum, en þær eru eitt þeirra landa sem tekin voru í þessa útgáfu en eru ekki í staðaldrögunum frá BSI. Til glöggvunar hafa öll stofnheiti síðan verið dregin út úr skránni og eru talin upp sérstaklega hér í lokin, 91 að tölu, ásamt hinum íslensku samsvörunum. Ensk heiti Íslensk heiti Afghani Algerian Dinar Andorran Peseta Argentine Peso Armenian Dram Australian Dollar afgani alsírskur denari, Alsírsdenari andorrskur peseti, Andorrapeseti argentínskur pesi dramm ástralskur dalur, Ástralíudalur, ástralskur dollari, Ástralíudollari aserskt manat bahamskur dalur, Bahamadalur, bahamskur dollari, Bahamadollari bareinskur denari bat balbói barbadoskur dalur, barbadoskur dollari hvítrússnesk rúbla belgískur franki belískur dalur, belískur dollari Bermúdadalur, Bermúdadollari bólívari bólivíani brasilískt ríal brúneiskur dalur, brúneiskur dollari búrúndískur franki kanadískur dalur, Kanadadalur, kanadískur dollari, Kanadadollari grænhöfðeyskur skúti, Cabo Verde-skúti caymaneyskur dalur, caymaneyskur dollari sedi miðafrískur franki pólinesískur franki síleskur pesi Azerbaijanian Manat Bahamian Dollar Bahraini Dinar Baht Balboa Barbados Dollar Belarussian Ruble Belgian Franc Belize Dollar Bermudian (Bermuda) Dollar Bolivar Boliviano Brazilian Real Brunei Dollar Burundi Franc Canadian Dollar Cape Verde Escudo Cayman Islands Dollar Cedi CFA Franc CFP Franc Chilean Peso 49 Colombian Peso Comoro Franc Cordoba Oro Costa Rican Colon Cuban Peso Cyprus Pound Czech Koruna Dalasi Danish Krone Denar Deutsche Mark Dinar Djibouti Franc Dobra Dominican Peso Dong Drachma East Caribbean Dollar Egyptian Pound El Salvador Colon Ethiopian Birr European Currency Unit (ECU) Falkland Islands Pound Fiji Dollar Finnish Markka Florin Forint French Franc Gibraltar Pound Gourde Guarani Guinea-Bissau Peso Guinea Franc Guyana Dollar Hong Kong Dollar Hryvnia Icelandic Krona Indian Rupee Iranian Rial Iraqi Dinar Irish Pound Italian Lira Jamaican Dollar Jordanian Dinar Kenyan Shilling Kina kólumbískur pesi kómoreyskur franki kordóva kostarískt kólon kúbverskur pesi kípverskt pund tékknesk króna dalasi dönsk króna denari, makedónskur denari þýskt mark denari, Bosníu og Hersegóvínu-denari djíbútískur franki dóbra dóminískur pesi dong drakma austurkarabískur dalur, austurkarabískur dollari egipskt pund salvadorskt kólon birr eka falklenskt pund fídjeyskur dalur, fídjeyskur dollari finnskt mark flórína fórinta franskur franki Gíbraltarspund gúrdi gvaraní Gíneu-Bissár-pesi Gíneufranki gvæjanskur dalur, gvæjanskur dollari Hong Kong-dalur, Hong Kong-dollari hrinja íslensk króna indversk rúpía íranskt ríal írakskur denari írskt pund ítölsk líra jamaískur dalur, jamaískur dollari jórdanskur denari kenískur skildingur kína 50 Kip Kroon Kuna Kuwaiti Dinar Kwacha Kwanza Re(ajustado) Kyat Lari Latvian Lats Lebanese Pound Lek Lempira Leone Leu Lev Liberian Dollar Libyan Dinar Lilangeni Lithuanian Litas Loti Luxembourg Franc Malagasy Franc Malaysian Ringgit Maltese Lira Manat Markka Mauritius Rupee Metical Mexican Peso Moldovan Leu Moroccan Dirham Naira Namibia Dollar Nepalese Rupee Netherlands Antillian Guilder Netherlands Guilder New Dinar New Taiwan Dollar New Zaire New Zealand Dollar Ngultrum North Korean Won Norwegian Krone Nuevo Sol Ouguiya Paʼanga Pakistan Rupee kip króna, eistnesk króna kúna kúveiskur denari kvaka, malavísk kvaka, sambísk kvaka kvansa kjat lari lat líbanskt pund lek lempíra ljóna lei, rúmenskt lei lef líberískur dalur, líberískur dollari líbískur denari lílangeni litas, lít loti Lúxemborgarfranki Madagaskarsfranki ringit maltnesk líra manat, túrkmenskt manat, aserskt manat mark, finnskt mark máritísk rúpía metikal mexíkóskur pesi, Mexíkópesi moldavískt lei marokkóskt dírham næra namibískur dalur, namibískur dollari nepölsk rúpía hollenskt Antillugyllini hollenskt gyllini denari, júgóslavneskur denari taívanskur dalur, taívanskur dollari saír nýsjálenskur dalur, nýsjálenskur dollari núltrum norðurkóreskt vonn norsk króna sól úgía panga pakistönsk rúpía 51 Pataca Peso Uruguayo Philippine Peso Portuguese Escudo Pound Sterling Pula Qatari Rial Quetzal Rand Rial Omani Riel Rufiyaa Rupiah Russian Ruble Rwanda Franc Saudi Riyal Schilling Seychelles Rupee Shekel Singapore Dollar Slovak Koruna Solomon Islands Dollar Som Somali Shilling South African Rand Spanish Peseta Sri Lanka Rupee St. Helena Pound Sucre Sudanese Dinar Surinam Guilder Swedish Krona Swiss Franc Syrian Pound Tajik Ruble Taka Tala Tanzanian Shilling Tenge Timor Escudo Tolar Trinidad and Tobago Dollar Tugrik Tunisian Dinar Turkish Lira pataka úrúgvæskur pesi filippseyskur pesi portúgalskur skúti sterlingspund, pund púla katarskt ríal kvesal rand ómanskt ríal ríal, kambódískt ríal maldíveysk rúpía rúpía, indónesísk rúpía rússnesk rúbla rúandskur franki sádiarabískt ríal skildingur, sillingur Seychelles(eyja)rúpía sikill singapúrskur dalur, singapúrskur dollari slóvakísk króna salómonseyskur dalur, salómonseyskur dollari som sómalískur skildingur suðurafrískt rand spænskur peseti srílönsk rúpía helenskt pund, Helenupund súkra súdanskur denari súrínamskt gyllini sænsk króna svissneskur franki, Svissfranki sýrlenskt pund tadsjiksk rúbla taka tala tansanískur skildingur tengi tímorskur skúti dalur, slóvenskur dalur, dollari, slóvenskur dollari Trínidad og Tóbagó-dalur, Trínidad og Tóbagódollari túríkur túniskur denari tyrknesk líra 52 UAE Dirham Uganda Shilling US Dollar Uzbekistan Sum Vatu Won SDR Yemeni Rial Yen Yuan Zimbabwe Dollar Zloty arabískt dírham úgandskur skildingur Bandaríkjadalur, Bandaríkjadollari súm vatú vonn, suðurkóreskt vonn, norðurkóreskt vonn sérstök dráttarréttindi jemenskt ríal jen júan simbabveskur dalur, simbabveskur dollari slot Stofnheiti Ensk Íslensk Afghani Baht Balboa Birr Bolivar Boliviano Cedi Colon Cordoba Dalasi Denar Dinar Dirham Dobra Dollar Dong Drachma Dram ECU Escudo Florin Forint Franc Gourde Guarani Guilder Hryvnia afgani bat balbói birr bólívari bólivíani sedi kólon kordóva dalasi denari denari dírham dóbra dalur, dollari dong drakma dramm eka skúti flórína fórinta franki gúrdi gvaraní gyllini hrinja 53 Kip Kina Koruna Krona Krone Kroon Kuna Kwacha Kwanza Kyat Lari Lat Lek Lempira Leone Leu Lev Lilangeni Lira Litas Loti Manat Mark Markka Metical Naira Ngultrum Ouguiya Pa’anga Pataca Peseta Peso Pound Pula Quetzal Rand Real Rial Riel Ringgit Riyal Ruble Rufiyaa Rupee Rupiah Schilling SDR kip kína króna króna króna króna kúna kvaka kvansa kjat lari lat lek lempíra ljóna lei lef lílangeni líra litas, lít loti manat mark mark metikal næra núltrum úgía panga pataka peseti pesi pund púla kvesal rand ríal ríal ríal ringit ríal rúbla rúpía rúpía rúpía skildingur, sillingur sérstök dráttarréttindi 54 Shekel Shilling Sol Som Sucre Sum Taka Tala Tenge Tolar Tugrik Vatu Won Yen Yuan Zaire Zloty sikill skildingur sól som súkra súm taka tala tengi dalur, dollari túríkur vatú vonn jen júan saír slot 55 56 57 Útgefandi: Íslensk málnefnd ISBN 9979-842-84-9 58
© Copyright 2025 Paperzz