とび箱 6段 ノンスリップゴム付 跳び箱 富士型跳び箱 シックハウス対応

virðing, samvinna, árangur
Náms-og kennsluáætlun á haustönn 2015
VFOR1GR05
Kennari:
Rósa Guðmundsdóttir – [email protected]
Stoðtímar eru á þriðjudögum og miðvikudögum
í stofu 101A
Viðtalstími kennara er á fimmtudögum kl. 13:25
Námsefni
og
verkfæri:
Námsefni er rafrænt og aðgengilegt í gegnum kennsluvef námskeiðsins á
http://k.fss.is
Kennslufyrirkomulag:
Markmið:
Námsmat:
Áfangalýsing:
Kennt er 4 kennslustundir á viku. Áfanginn er verkefnamiðaður og byggist á
fyrirlestrum frá kennara og í framhaldi sjálfstæðri verkefnavinnu nemenda.
Nemendur halda vefdagbók þar sem þeir halda utan um vinnu sína í
áfanganum. Nemendur vinna að verkefnum sem eru tilgreind í áætlun auk
annarra verkefna og skila þeim til kennara í þar til gert skilahólf á kennsluvef
áfangans.
Nemandi skal hafa öðlast leikni og hæfni í:
- helstu aðgerðum í HTML ívafsmálinu
- helstu aðgerðum í CSS málinu
- notkun á ritlum til þess að vinna með við forritun
- tengjast netþjóni til þess að færa gögn vefsíðu á
- hvernig uppsetning á forritunarkóða á að vera
- hvernig á að skipuleggja vinnusvæði á netþjóni vefsíðu
- hvar er gott að finna útskýringar á HTML og CSS á Netinu
- sjálfstæðum vinnubrögðum
- grunnatriðum myndvinnslu fyrir vefsíðu
- skipulagningu vinnutíma og forgangsröðun viðfangsefna
- nýta fyrri reynslu, þekkingu og skilning við úrlausn nýrra
viðfangsefna
- Í lok áfangans á nemandi að geta sett upp einfaldar heimasíður um
ákveðið viðfangsefni og viðhaldið þeim
Vefdagbók
Myndvinnsla
HTML
10%
20%
20%
CSS
Vefsíður
Lokaverkefni
15%
10%
25%
Nemendur læra grunnatriði vefsíðugerðar. Nemendur læra að setja upp
vefsíður með HTML og CSS sem hýstar eru á netþjóni. Lögð er áhersla á
að nemendur viðhafi sjálfstæð vinnubrögð við úrlausn viðfangsefna
áfangans. Nemendur læra jafnframt grunnatriði myndvinnslu og
uppsetningu á vefsíðum í gegnum vefþjónustur. Nemendur vinna
lokaverkefni í áfanganum þar sem reynir á alla þá þætti sem hafa verið
skoðaðir í áfanganum.
Annað sem kennari vill Ætlast er til að nemendur mæti tímanlega og sæki allar kennslustundir.
Nemendur skila verkefnum annarsvegar á kennsluvef áfangans og hins
láta koma fram:
vegar í vefdagbókina. Skilafrestur verkefna er að jafnaði ein vika nema
annað sé tekið fram. Nemendur hafa eina viku til að gera athugasemdir við
fjarvistir sínar. Áfanginn er próflaus. Áskilinn er réttur til að bregða út af
áætlun ef þörf krefur
Öll neysla matvæla er bönnuð í stofunni.
Kennsluvikur.
1. vika
19. – 28. Ágúst
2. vika
31.ágúst – 4. sept.
3. vika
7. – 11. sept.
4. vika
14. – 18. sept.
5. vika
21. – 25. sept.
Mætingastaða I
6. vika
28. sept. – 2. okt.
Áætluð yfirferð námsefnis
-Uppsetning á vefdagbók
-Netsiðferði
-Mat á heimasíðum
-Útlitshönnun
-Höfundarréttur
-HTML kynning og grunnatriði
HTML grunnur I
HTML grunnur II
8. vika
12. okt. – 16. okt.
Miðannarmati lokið
10. vika
26. okt. – 30. okt.
12. vika
9. nóv. – 13. nóv.
-Ritgerð um HTML í vefdagbók
CSS II
-Áfangaskil 1 á vefdagbók
CSS Hnappar
-CSS skilaverkefni
-Færsla um CSS í vefdagbók
-Photoshop kynning
-Verkfæri í Photoshop
-Photoshop myndvinnsla
-Photoshop myndvinnsla
Photoshop myndvinnsla
- Speglun
- Yfirbreiðsla
Photoshop framhald
-Geimvera
Photoshop framhald
-Lokaverkefni í Photoshop
13. vika
16. nóv. – 20. nóv.
Mætingastaða III
-Skil á notendaupplýsingum inn á
Moodle
CSS kynning
CSS I
11. vika
2. nóv. – 6. nóv.
Kennslumat.
-Færsla um útlitshönnun
-Færsla um höfundarrétt
-HTML skilaverkefni
9. vika
19. okt. – 23. okt.
Mætingastaða II
Verkefnadagar
23. og 26. okt.
-Skila slóð að vefdagbók
-Kynningarfærsla
-Færsla um netsiðferði
-Færsla um vefsíður
HTML grunnur III
7. vika
5. okt. – 9. okt.
Skil á verkefnum.
Vefsíðuhönnun á veraldarvefnum
-Verkefni 1 í Photoshop
-Færsla um verkefni 1
-Verkefni 2 í Photoshop
-Færsla um verkefni 2
-Verkefni 3 í Photoshop
-Verkefni 4 í Photoshop
-Færslur fyrir verkefni í 3 og 4
-Verkefni 5 í Photoshop
- Verkefni um speglun
- Verkefni yfirbreiðsla
-Færslur fyrir verkefni 5, speglun og
yfirbreiðslu
-Áfangaskil 2 á vefdagbók
-Verkefni Geimvera
-Færsla Geimvera
- Lokaverkefni
-Færsla um lokaverkefni
-Vefsíðuverkefni
-Færsla um lokaverkefni
14. vika
23. nóv. – 27. nóv
Dimissio 27. nóv.
Lokaverkefni
15. vika
30. nóv. – 2. des.
Síðustu kennsludagar.
Skil á lokaverkefni
-Skil á lokaverkefni
-Færsla um lokaverkefni