virðing, samvinna, árangur Náms- og kennsluáætlun Haustönn 2015 Virðing, samvinna, árangur ÍÞRÓ1AL01 Kennarar: Andrés Þórarinn Eyjólfsson [email protected] Guðni Kjartansson, [email protected] Gunnar Magnús Jónsson, [email protected] Kristjana Hildur Gunnarsdóttir, [email protected] Námsefni: Verkleg líkamsþjálfun. Íþróttahús Keflavíkur og íþróttavöllur Keflavíkur. Kennslufyrirkomulag: Kenndir verða tveir verklegir tímar í viku, inni og útitímar. Námsmat: I. Ástundun 70% II. Verklegt próf 30% Einkunn í ástundun: Taka verður próf í 6 þáttum + þolpróf 0 fjarvistir – einkunn 10 Prófþættir: Liðleiki, bekkjarhopp, armgangur, 1 fjarvist – einkunn 9 fótskipti, kviðæfing, knattspyrna, 2 fjarvistir – einkunn 8 körfubolti, badminton og handbolti 3 fjarvistir – einkunn 7 4 fjarvistir – einkunn 6 5 fjarvistir – FALL Vinna þarf upp óeðlilega margar skilgreindar fjarvistir t.d. veikindi/leyfi/meiðsl (mæta þarf a.m.k. í 20 tíma á önninni). Ath. 5 fjarvistir er FALL ATH: 3 seint er = 1 fjarvist Áfangalýsing: Áfanginn er verklegur. Nemendur fá alhliða hreyfireynslu með fjölbreytni að leiðarljósi. Lögð er áhersla á fjölbreytta upphitun, styrkjandi og liðkandi æfingar, auk alhliða þolþjálfunar og leikja. Nemendur taka líkamsástandspróf og læra að meta eigið líkamsástand. Nemendur fá að reyna sig við helstu íþróttagreinar sem stundaðar eru á Íslandi. Byggt er á þeim grunni sem skapast hefur í grunnskólanum. Samhliða verklegri útfærslu fræðast nemendur um íþróttir, líkamsrækt og heilsuvernd. Nemendur eru hvattir til að rækta líkama sinn sér til heilsubótar og ánægju Meginmarkmið: Að nemendur öðlist þekkingu á hinum ýmsu íþróttagreinum, líkamsrækt og mikilvægi hreyfingar. Stuðla skal að því að nemendur öðlist hæfni og leikni í að rækta líkama sinn sér til heilsubótar og ánægju. Annað sem kennari vill láta koma fram: Samkvæmt aðalnámskrá ber nemendum að mæta í allar kennslustundir. Nemandi ræði við kennara ef óvæntar aðstæður hamla íþróttaiðkun, t.d. meiðsli. Nemendum er bent á að kynna sér mætingareglur FS. Þessi áætlun er birt með fyrirvara um breytingar sem á henni geta orðið. Ekki er hægt að vera með frjálsa mætingu í þessum áfanga. Til að fá prófþætti metna (30%) þarf að taka öll próf (prófþættir + þolpróf). ATH: Aðeins er hægt að vinna upp tvær fjarvistir í hverri viku. Með von um góða og árangursríka samvinnu á önninni. Kennsluvikur. 1. vika 19. – 28. ágúst 2. vika 31.ágúst – 4. sept. 3. vika 7. – 11. sept. 4. vika 14. – 18. sept. 5. vika 21. – 25. sept. 6. vika 28. sept. – 2. okt. 7. vika 5. okt. – 9. okt. 8. vika 12. okt. – 16. okt. 9. vika 19. okt. – 23. okt. 10. vika 26. okt. – 30. okt. 11. vika 2. nóv. – 6. nóv. Kennslumat. 12. vika 9. nóv. – 13. nóv. 13. vika 16. nóv. – 20. nóv. 14. vika 23. nóv. – 27. nóv. Áætluð yfirferð námsefnis 1. tími: Kynning á námsáætlun og aðbúnaði 2. tími: Tækjasalur – Kynning á þreksal (3. tími:) Leikir - Tækjasalur 1. tími: Útitími - hjartsláttarmæling 2. tími: Útitími - intervalþjálfun 1. tími: Útitími - ratleikur 2. tími: Útitími – þolkönnun 2 km. 1. tími: Útitími – þolkönnun 2 km. 2. tími: Leikir- hópefli 1. tími: Þrekhringur í tækjasal 2. tími: Stöðvahringur, prófþættir 1. tími: Knattspyrna - Tækjasalur 2. tími: Knattspyrna - Tækjasalur 1. tími: Brennó - Tækjasalur 2. tími: Kíló - Tækjasalur 1. tími: Körfubolti - Tækjasalur 2. tími: Körfubolti - Tækjasalur 1. tími: Survivor - Tækjasalur 2. tími: Leikir - Tækjasalur Muna eftir ÚTIFÖTUM. Muna eftir ÚTIFÖTUM. Muna eftir ÚTIFÖTUM. Mætingastaða I Miðannarmati lokið. Mætingastaða II Verkefnadagar 23. og 26. okt. 1. tími: Handbolti - Tækjasalur 2. tími: Handbolti - Tækjasalur 1. tími: Bandí - Tækjasalur 2. tími: Knattspyrna - Tækjasalur 1. tími Próf 2. tími: Próf PRÓF 1. tími: Brennó 2. tími: Blindrabolti og Boccia 1. tími: Tækjasalur eða leikir í sal 2. tími: Próf hjá þeim sem ekki hafa lokið prófi / Leikir - UPPBÓTARTÍMI 15. vika 30. nóv. – 2. des. Síðustu kennsludagar. Skil á verkefnum. Próf. Opinn tími Ath. Skipting eftir heilum vikum nema fyrsta og síðasta vika. Mætingastaða III Uppótarvika
© Copyright 2024 Paperzz