Virðing, Samvinna, Árangur Náms-og kennsluáætlun á haustönn 2015 STJÓRNUN - VIÐ 103 Kennari: Hlynur Ómar Svavarsson M.Sc. Námsefni: Inngangur að stjórnun (2007) eftir Sigmar Þormar. Námsefnið er sett fram með fyrirvara um breytingar. Kennslufyrirkomulag: Farið er yfir grunnhugtök og kenningar í stjórnun. Leitast er við að veita nemendum innsýn í störf stjórnenda og kynna þeim ýmis verkefni sem þeir inna af hendi. Nemendum er kynnt gildi stjórnunar og skipulagningar fyrir einstaklinginn, fyrirtækið og samfélagið. Viðfangsefni áfangans miða meðal annars að því að undirbúa nemendur fyrir þátttöku í félags- og atvinnulífi. Námsmat: Námsmat skiptist eftir því sem hér kemur fram: Eitt Moodle verkefni úr námsefninu verða lagt fyrir nemendur í mánuði og 1 stærra verkefni í hverri lotu. Verkefnum skal skilað samkvæmt nánari upplýsingum í námsáætlun. Áfangapróf verða aðeins þrjú á önninni, eitt í hverri lotu. Ástundun og vinnusemi: Kennari fylgist með þátttöku og gefur kennaraeinkunn sem byggir á tímaþátttöku og verkefnavinnu. Ekkert lokapróf er í áfanganum fyrir þá sem fá 8,0 að meðaltali og það er því mjög mikilvægt að vinna vel yfir önnina því lágmarksskil verkefna er forsenda þess að ná að meðaltalinu 8.0 Meginmarkmið áfangans: Áfangamarkmið miða að því að nemendur geti gert grein fyrir þróun stjórnunar sem fræðigreinar geti útskýrt mikilvægi stjórnunar fyrir einstakling, fyrirtæki og samfélag þekki helstu stjórnunarkenningar og stjórnunarstíla þekki helstu hlutverk stjórnandans þekki helstu hvatningarkenningar þekki til grunnatriða mannauðsstjórnunar þekki ráðningarferli geti gert starfsferilsskrá þekki helstu atriði varðandi árangursríka fundarstjórnun þekki helstu tegundir skipurita geti túlkað skipurit og lýst mikilvægi skýrra boðleiða í fyrirtæki geti lýst kostum og göllum hópvinnu og lýst forsendum árangursríks hópstarfs geti undirbúið viðtal og stjórnað samskiptum meðan á viðtali stendur þekki helstu aðferðir sem notaðar eru til þess að leggja mat á árangur Áfangalýsing: Áfanginn er kenndur í Moodle. Mikilvægt er að vinna jafnt og þétt yfir önnina og fylgjast vel með á Moodle, þar sem allar upplýsingar koma fram um lesefni og verkefni vikunnar. Við verðum með 2 verkefni í mánuði, því þurfa allir að vera virkir þátttakendur. Nemendum verður gefinn kostur á að fara í 2 próf af 3 vegna veikinda. Annað sem kennari vill láta koma fram: Kennaraeinkunn gildir 10% Kafli 1-3. Lota 1: - Áfangapróf 10% - Skilaverkefni 15% - Ástundun og vinnusemi 5% Kafli 4-6. Lota 2: - Áfangapróf 10% - Skilaverkefni 15% - Ástundun og vinnusemi 5% Kafli 7-9. Lota 3: - Áfangapróf 10% - Skilaverkefni 15% - Ástundun og vinnusemi 5% Kennsluvikur. 1. vika 19. – 28. ágúst 2. vika Áætluð yfirferð námsefnis Skil á verkefnum. Próf. Kafli 1. Hvað er stjórnun ? Kafli 2. Þróun stjórnunarhugsunar 31.ágúst – 4. sept. 3. vika 7. – 11. sept. 4. vika 14. – 18. sept. Kafli 2. Þróun stjórnunarhugsunar, frh. Kafli 3. Skipulagsheildin / fyrirtækið 5. vika Kafli 4. Stjórnun eftir aðstæðum og 21. – 25. sept. Mætingastaða I verkefnum 6. vika Kafli 5. Breytingar, bestu viðmið, gæði og 28. sept. – 2. okt. 7. vika 5. okt. – 9. okt. Skila Moodle verkefni 1. Kaflar 1-2-3. Áfangapr. I 24. sept. 15% staðlar Kafli 6. Skjalastjórnun, frh. 8. vika 12. okt. – 16. okt. Miðannarmati lokið Verkefni um skipurit fyrirtækja - 11. sept.10% Verkefni fundarstjórnun 18.sept. til 24. sept. 10% Kafli 7. Þekkingarstjórnun Kynning á bók á sviði stjórnunar 09-22.okt.10% 9. vika 19. okt. – 23. okt. Mætingastaða II Verkefnadagar 23. og 26. okt. 10. vika 26. okt. – 30. okt. Kafli 8. Mannauðsstjórnun Kafli 9. Persónuþróun Skila Moodle verkefni 2. Kaflar 4-5-6. Áfangapr. II 30. okt. 15% 11. vika 2. nóv. – 6. nóv. Kennslumat. Persónuþróun – hagnýt verkefni Verkefni í persónuþróun (viðauki 2 í bók) 5% 12. vika Starfsferilsskrá – hagnýt verkefni Náms- og starfslýsing nemenda 16. nóv. 5% 9. nóv. – 13. nóv. 13. vika 16. nóv. – 20. nóv. Mætingastaða III Vinnustofuflutningur á lokaritgerð Ritgerð um undirgrein stjórnunar. Skiladagur 23.nóv. 15% 14. vika 23. nóv. – 27. nóv Dimissio 27. nóv. Samantekt/ upprifjun Skila Moodle verkefni 3. Kafli 7-8-9. Áfangapr. III 27. nóv. 15% Áfangadagskrá og markmiðslýsing hvers matsáfanga, 10% kennaraeinkunn. 1.- 3. september Verkefni um skipurit fyrirtækja 10% Markmið: Að nemendur geti sett innra skipulag íslensks fyrirtækis í samhengi við stjórnunarpíramída Max Webers. Hámark 1.000 orð, en mynd af skipuriti þarf að fylgja. Einstaklingsverkefni. ---------------------------------------------------------------------------18.- 19. september Fundarstjórnun verkefni 10% af heildareinkunn. Markmið: Að nemendur fái þjálfun í fundarstjórnun. Hópverkefni 3 til 4 í hóp. Fundur haldinn og fundargerð (Eyðublað er í viðauka 4 í kennslubók). ------------------------------------------------------------------------24. september Skyndipróf úr 1-2-3 kafla bókarinnar. 15% Markmið: Að nemendur skilja meginatriði í stjórnunarhugsun. ----------------------------------------------------------------------------09.- 22. október Kynning á bók á sviði stjórnunar 10% Markmið: Að nemendur þjálfist í að kynna efni er varðar stjórnun fyrir fram hóp af fólki. Bókarval og val á kynningardegi þarf að hafa átt sér stað eigi síðar en fimmtudaginn 3. okt. (Tilkynna kennara um bók og kynningastund ekki síðar en þann dag). Kynning 1 til 2 glærur. Lengd kynningar 10 mínútur + 5 mínútur í umræður. Síðasta kynningin verður fimmtudaginn 25. október. Þá kynnir síðasti nemandi. Nemandi sem tekur frá kynningardag og er ekki tilbúinn þann dag fær frádrátt frá einkunn. ------------------------------------------------------------------------30 . október Skyndipróf úr 4-5-6 kaflabókarinnar. 15% Markmið: Að nemendur skilja meginatriði í stjórnunarhugsun. ------------------------------------------------------------------------3.- 9. nóvember Verkefni í persónuþróun (viðauki 2 í bók) 5% Markmið: Að nemendum æfi sig í persónuþróun. ------------------------------16. nóvember Náms- og starfslýsing nemanda 5% Markmið: Að nemendur fái þjálfun í að kynna sjálfa sig skriflega gagnvart stjórnendum í fyrirtæki. Fyrirmynd að CV er í Viðauka 3. -----------------------------------------------------------------------23. nóvember Ritgerð um mannauðsstjórnun, gæðastjórnun, skjalastjórnun eða aðra undirgrein stjórnunar. Markmið: Að nemendur geri grein fyrir undirgrein stjórnunar. Stutt ritgerð hámark 2500 orð eða 4-5 blaðsíður. 15% ----------------------------------------------------------------------27 . nóvember Skyndipróf úr 4-5-6 kafla bókarinnar. 15% Markmið: Að daglegur áhugi og metnaður nemenda gagnvart viðfangsefninu (stjórnun) sé metinn.
© Copyright 2025 Paperzz