Fjölbrautaskóli Suðurnesja haust 2015 Kennsluáætlun stæ 513 Strjál stærðfræði Kennslubók: Strjál stærðfræði eftir Kristínu Bjarnadóttur, Iðnú gefur út. Kennari: Gunnlaugur Sigurðsson, [email protected] Efnissvið: Mengjafræði, rökfræði, talningarfræði, reiknirit og talnafræði. Náttúrulegar tölur eru sameiginlegt viðfangsefni þessara sviða. Áfangamarkmið: Kunna góð skil á: - mengjahugtakinu og mengjareikningi, - venslum og vörpunum, - aðferðum úr talnafræði, - helstu hugtökum og aðferðum stærðfræðilegrar rökfræði. Námsmat: Þrjú stöðupróf sem gilda 20% af lokaeinkunn og tíu heimaverkefni sem gilda 20% af lokaeinkunn. Lokapróf gildir 60% af lokaeinkunn. Ná verður 4,5 í lokaprófi til að standast áfangann. Kennsluvikur. 1. vika 19. ágúst – 25. ágúst 2. vika 26. ágúst – 1. sept. 3. vika 2. sept. – 8. sept. 4. vika 9. sept. – 15. sept. 5. vika Bls. 05-10 I.1 Heilar tölur Æf.I.1.1 1.2.3. æf.I.1.2 1-8 æf.I1.3 1,2,3. Bls. 11-20 I.2 Deilanleiki Æf.I.2.1 1-14. æf.I.2.2 1-6. æf.I.2.3 1abcd. Æf.I.2.4 (sleppa stjörnumerktum liðum) Bls. 21-28 I.3 Talnaritun Æf.I.3.4 1-8 æf.I.3.5 1-5. Bls. 48-50 og aukaefni I.5.4 Fibonacci, gullinsnið Æf.I.5.4 1,2,3,4. og aukadæmi. Sama áfram 1 Áætluð yfirferð námsefnis Próf og heimaverkefni Heimadæmi 1 Heimadæmi 2 Heimadæmi 3 Heimadæmi 4 Heimadæmi 5 16. sept. – 22. sept. 6. vika 23. sept. 29. sept. 7. vika 30. sept. – 6. okt. 8. vika 7. okt. – 13. okt. Miðannarmat lokið 9. vika 14. okt. – 20. okt. 10. vika 21. okt. – 27. okt. verkefnadagar 23. og 26. 11. vika 28. okt. – 3. nóv. Valvika(30/10-6/11 12. vika 4. nóv. – 10. nóv. Bls. 51-57 og aukaefni Stöðupróf 1 Bls. 51-57 og aukaefni I.6.1 Ræðar tölur og óræðar Æf.I.6.3 1,2,3,4. og aukadæmi. Sama áfram Bls.60-63 II.1 Netafræði Æf.II.1.2 1,2,4,5,6. Bls.74-84 III.1 Talning Æf.III.1.4.1-10. Æf.III.1.6. 1-6. Bls. 86-87,91-95 III.1 Talning Æf.III.1.8 1-11. Æf.III.2.4.æf.III.2.5.Æf.III.2.6 Bls. 100-106 Mengi Æf.III.2.10.Æf.III.2.12 Bls. 107-112 Röksemdafærsla Æf.IV.1.2. Æf.IV.1.4. Bls. 113-121 Röksemdafærsla Æf.IV.1.6. Æf.IV.1.8 Þrepun Heimadæmi 6 13. vika 11. nóv. – 17. nóv. 14. vika 18. nóv. – 27. nóv. Heimadæmi 7 Heimadæmi 8 Stöðupróf 2 Heimadæmi 9 Heimadæmi 10 Stöðupróf 3 sjúkrapróf Bls. 122-127 Sjúkrapróf Þrepun Æf.IV.2.3 1-11 æf.IV.2.4 1,2 Aukaverkefni Áætlunin getur tekið breytingum Gangi ykkur vel Gunnlaugur Sigurðsson [email protected] 2 3
© Copyright 2025 Paperzz