シマノ ビーストマスター3000XP (海外取寄せ品) HD シマノ スピニング

virðing, samvinna, árangur
Náms-og kennsluáætlun á haustönn 2015
Áfangi HJÚK1AG05
Hjúkrun almenn
Kennari:
Sólveig Björk Gränz hjúkrunarfræðingur
Námsefni og
verkfæri:
Hjúkrun fullorðinna ný bók frá Iðnú, Else Lykke ritstjóri
Moodle kennsluvefur
Námsefni fyrir sjúkraliðanema eftir Ásu Einarsdóttur
Ýturefni: Tímaritsgreinar varðandi námsefnið. Myndefni og
Mosby´s Textbook for Nursing Assistants eftir Sheila A. Sorrentino
Fifth Edittion.
Kennslufyrirkomulag: Fyrirlestrar, verkefnavinna, kynningar og samantektir.
Námsmat og
Dagbókarverkefni 10%
markmið:
Ritunarverkefni 5%
Tvær ritgerðir 10%
Tvö könnunarpróf 20%
Lokapróf 55%
Námsmarkmið
Að nemendur öðlist þekkingu og færni í grunnatriðum
ummönnunar skjólstæðinga, geti tengt bóklega þekkingu við
verklega þætti. Útskýrt forsendur hjúkrunarstarfa og mikilvægi
andlegra líkamlegra og félagslegra þarfa skjólstæðinga sinna.
Áfangalýsing:
Í áfanganum er fjallað um sögu og hugmyndafræði hjúkrunar.
Kynnt eru lög og reglugerðir sem lúta að heilbrigðisþjónustu á
Íslandi, siðareglur sjúkraliða og hvað felst í hugtakinu
fagmennska. Fjallað er um umhyggjuhugtakið, andlegar,
líkamlegar og félagslegar þarfir skjólstæðinga. Fjallað er um þætti
sem hafa áhrif á líðan og breytingar á líkamsstarfsemi. Auk þess
er fjallað um umönnum sjúklinga og þætti sem hafa áhrif á
sjálfsumönnun.
Samkvæmt aðalnámskrá ber nemendum að mæta í allar
kennslustundir. Nemendum er bent á að kynna sér
mætingareglur FS.
Til þess að teljast hafa staðið áfangann verður nemandi að hafa
mætt í a.m.k. 85% kennslustunda á önninni og skilað öllum
verkefnum sem tilheyra áfanganum.
Með von um góða samvinnu á önninni.
Annað sem kennari
vill láta koma fram:
Kennsluvikur.
1. vika
19. – 28. ágúst
2. vika
31.ágúst – 4. sept.
3. vika
7. – 11. sept.
4. vika
14. – 18. sept.
5. vika
21. – 25. sept.
Mætingastaða I
6. vika
Áætluð yfirferð námsefnis
Heilbrigði og sjúkdómar
Saga og þróun hjúkrunar, hugmyndafræði er
hjúkrunarstörf byggjast á.
Skipulagsform hjúkrunar
Siðareglur sjúkraliða
Umönnunarhugtakið
Skil á verkefnum.
Próf.
Ritunarverkefni
Réttindi skjólstæðinga skv. lögum
Þagnarskylda og trúnaður
Hreinlæti
Mannleg samskipti
Mikilvægi skráninga og athugana í hjúkrun
Sjúkrastofan og umhverfi sjúklings
Lífsmörk
Grunnþarfir mannsins og frávik frá þeim
28. sept. – 2. okt.
7. vika
Hreyfing og áhrif hreyfingarleysis á líkamann
5. okt. – 9. okt.
8. vika
Fylgikvillar rúmlegu
12. okt. – 16. okt.
Miðannarmati lokið
9. vika
Svefn og hvíld
19. okt. – 23. okt.
Mætingastaða II
Verkefnadagar
23. og 26. okt.
10. vika
Verkir og verkjaupplifun
26. okt. – 30. okt.
11. vika
2. nóv. – 6. nóv.
Kennslumat.
12. vika
Mataræði
Vökvajafnvægi
Manneldismarkmið og ráðleggingar
Lystarleysi
Útskilnaður
Lífsmarkamælingar
9. nóv. – 13. nóv.
13. vika
16. nóv. – 20. nóv.
Mætingastaða III
14. vika
Sótthreinsun – dauðsótthreinsun
Smitvörn
Smitgát
Meðhöndlun sýna
23. nóv. – 27. nóv
Dimissio 27. nóv.
15. vika
30. nóv. – 2. des.
Síðustu kennsludagar.
Áætlun þessi er birt með fyrirvara um breytingar sem kunna að verða á henni.